Stjörnusigur ekki nógu stór | Þór og Tindastóll áfram Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 19. nóvember 2012 21:19 Úr leiknum í kvöld. Mynd/Valli Tindastóll og Þór frá Þorlákshöfn töpuðu bæði sínum leikjum í Lengjubikarkeppni karla í kvöld en tryggðu sér engu að síður tvö síðustu tvö sætin í undanúrslitum keppninnar. Það var mikil spenna í Ásgarði í Garðabæ þar sem heimamenn í Stjörnunni þurftu að vinna sextán stiga sigur á Tindastóli til að ná efsta sætinu í riðlinum. Niðurstaðan var tólf stiga sigur, 98-86, og það voru því Tindastólsmenn sem fögnuðu í leikslok. Þetta var fyrsta tap Tindastóls í Lengjubikarnum á tímabilinu. Stjarnan náði forystunni seint í þriðja leikhluta og voru með tíu stiga forystu, 76-66, þegar lokaleikhlutinn hófst. En Garðbæingar náðu aldrei að hrista gestina almennilega af sér. Í D-riðli komst Þór áfram eftir að hafa tapað fyrir Njarðvík, 88-83, á heimavelli. Njarðvíkingar hefðu þurft að vinna níu stiga sigur til að komast áfram en jafnræði var með liðunum allan leikinn. Bæði lið enduðu með átta stig en ÍR, sem tapaði fyrir Val í kvöld, varð í þriðja sæti með sex stig. Snæfell og Grindavík tryggðu sér sæti í undanúrslitunum í gær en hér fyrir neðan má sjá úrslit kvöldsins. Úrslitahelgin fer fram í Stykkishólmi um helgina. Undanúrslitin fara fram á föstudagskvöldið en þar mætast annarst vegar Snæfell og Grindavík og hins vegar Þór og Tindastóll. Úrslitaleikurinn fer svo fram á laugardaginn.B-riðill:KR-Hamar 77-68 (22-20, 20-15, 19-24, 16-9)KR: Martin Hermannsson 19, Helgi Már Magnússon 19, Finnur Atli Magnusson 16, Brynjar Þór Björnsson 14, Kristófer Acox 4, Jón Orri Kristjánsson 2, Emil Þór Jóhannsson 2, Sveinn Blöndal 1.Hamar: Jerry Lewis Hollis 31, Örn Sigurðarson 18, Ragnar Á. Nathanaelsson 7, Þorsteinn Már Ragnarsson 4, Hjalti Valur Þorsteinsson 4, Lárus Jónsson 2, Halldór Gunnar Jónsson 2.Lokastaðan: Snæfell 10, KR 8, KFÍ 4, Hamar 2.C-riðill:Stjarnan-Tindastóll 98-86 (26-30, 18-21, 32-15, 22-20)Stjarnan: Brian Mills 19/8 fráköst/3 varin skot, Justin Shouse 19/7 fráköst/11 stoðsendingar, Marvin Valdimarsson 18/6 fráköst, Dagur Kár Jónsson 17, Jovan Zdravevski 15/5 fráköst, Sæmundur Valdimarsson 6, Fannar Freyr Helgason 4/4 fráköst.Tindastóll: George Valentine 25/11 fráköst, Drew Gibson 22/4 fráköst/12 stoðsendingar, Hreinn Gunnar Birgisson 11, Helgi Rafn Viggósson 7/7 fráköst, Þröstur Leó Jóhannsson 6/4 fráköst, Pétur Rúnar Birgisson 5, Sigtryggur Arnar Björnsson 4, Ingvi Rafn Ingvarsson 3, Svavar Atli Birgisson 2, Helgi Freyr Margeirsson 1.Fjölnir-Breiðablik 117-82 (40-23, 27-13, 21-23, 29-23)Fjölnir: Elvar Sigurðsson 20, Tómas Heiðar Tómasson 19, Sylverster Cheston Spicer 15, Jón Sverrisson 13/12 fráköst, Paul Anthony Williams 13, Leifur Arason 10, Arnþór Freyr Guðmundsson 9, Smári Hrafnsson 8, Tómas Daði Bessason 4, Björn Ingvi Björnsson 4/4 fráköst, Róbert Sigurðsson 2/7 stoðsendingar.Breiðablik: Þorsteinn Gunnlaugsson 20/9 fráköst, Atli Örn Gunnarsson 18/8 fráköst, Gregory Rice 17, Pálmi Geir Jónsson 17/6 fráköst, Halldór Halldórsson 3, Ægir Hreinn Bjarnason 3, Rúnar Pálmarsson 2, Ásgeir Nikulásson 2.Lokastaðan: Tindastóll 10, Stjarnan 10, Fjölnir 2, Breiðablik 2.D-riðill:ÍR-Valur 99-101 (22-23, 28-25, 29-27, 20-26)ÍR: Eric James Palm 19, Hreggviður Magnússon 13, Sveinbjörn Claessen 13/7 stoðsendingar, Hjalti Friðriksson 11/9 fráköst, Isaac Deshon Miles 11, Ellert Arnarson 10, Nemanja Sovic 10/4 fráköst, Vilhjálmur Theodór Jónsson 8/4 fráköst, Tómas Aron Viggóson 4.Valur: Chris Woods 42/16 fráköst, Birgir Björn Pétursson 19/12 fráköst, Ragnar Gylfason 11/4 fráköst/5 stoðsendingar, Benedikt Blöndal 10, Atli Rafn Hreinsson 5/4 fráköst, Benedikt Skúlason 4, Hlynur Logi Víkingsson 4, Þorgrímur Guðni Björnsson 4/4 fráköst, Rúnar Ingi Erlingsson 2/4 fráköst.Þór Þ.-Njarðvík 83-88 (24-26, 17-21, 24-19, 18-22)Þór Þ.: Benjamin Curtis Smith 24/6 fráköst/6 stoðsendingar, David Bernard Jackson 21/4 fráköst, Grétar Ingi Erlendsson 13/10 fráköst, Guðmundur Jónsson 9, Darri Hilmarsson 7/5 stolnir, Baldur Þór Ragnarsson 7/7 stoðsendingar, Emil Karel Einarsson 2.Njarðvík: Nigel Moore 24/10 fráköst/6 stoðsendingar, Marcus Van 20/14 fráköst/3 varin skot, Elvar Már Friðriksson 15/7 fráköst, Oddur Birnir Pétursson 12/5 fráköst, Friðrik E. Stefánsson 11, Hjörtur Hrafn Einarsson 6.Lokastaðan: Þór Þ. 8, Njarðvík 8, ÍR 6, Valur 2. Íslenski körfuboltinn Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík „Ég er að koma aftur fyrir skemmtilegasta hlutann“ „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Kjartan: Við erum að vaða á liðin Uppgjör: Njarðvík - KR 103-79 | Njarðvíkingar hefndu bikartapsins með stæl Uppgjör, myndir og viðtöl: Álftanes - Haukar 107-90 | Álftanes frábærir þegar á þurfti að halda Uppgjörið: Þór Þ. - Grindavík 95-104 | Grindvíkingar með stáltaugar í lokin Uppgjör: Stelpurnar stóðu í Tyrkjum fyrir framan troðfulla höll „Þetta er náttúrulega alltaf skrýtið“ Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Íslensku stelpurnar vinsælar í Izmit GAZ-leikur kvöldsins: Síðasti séns Hauka á atlögu að björgun? Agravanis bræður ætla með Íslandsmeistaratitilinn í Síkið Jimmy Butler endaði hjá Golden State Durant vill ekki fara til Golden State Sonur Jordans handtekinn með kókaín Lebron segir komu Doncic súrealíska: „Verða mörg augu á okkur“ Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Allt sem þú þarft að vita um stærstu skipti síðari ára Álftnesingar sóttu stóra skyttu Tekur Pavel við Keflavík? Að frumkvæði Péturs sem leiðir hans og Keflavíkur skildu Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Passar inn í framtíðarsýn og menningu Dallas að losa sig við Luka Sjá meira
Tindastóll og Þór frá Þorlákshöfn töpuðu bæði sínum leikjum í Lengjubikarkeppni karla í kvöld en tryggðu sér engu að síður tvö síðustu tvö sætin í undanúrslitum keppninnar. Það var mikil spenna í Ásgarði í Garðabæ þar sem heimamenn í Stjörnunni þurftu að vinna sextán stiga sigur á Tindastóli til að ná efsta sætinu í riðlinum. Niðurstaðan var tólf stiga sigur, 98-86, og það voru því Tindastólsmenn sem fögnuðu í leikslok. Þetta var fyrsta tap Tindastóls í Lengjubikarnum á tímabilinu. Stjarnan náði forystunni seint í þriðja leikhluta og voru með tíu stiga forystu, 76-66, þegar lokaleikhlutinn hófst. En Garðbæingar náðu aldrei að hrista gestina almennilega af sér. Í D-riðli komst Þór áfram eftir að hafa tapað fyrir Njarðvík, 88-83, á heimavelli. Njarðvíkingar hefðu þurft að vinna níu stiga sigur til að komast áfram en jafnræði var með liðunum allan leikinn. Bæði lið enduðu með átta stig en ÍR, sem tapaði fyrir Val í kvöld, varð í þriðja sæti með sex stig. Snæfell og Grindavík tryggðu sér sæti í undanúrslitunum í gær en hér fyrir neðan má sjá úrslit kvöldsins. Úrslitahelgin fer fram í Stykkishólmi um helgina. Undanúrslitin fara fram á föstudagskvöldið en þar mætast annarst vegar Snæfell og Grindavík og hins vegar Þór og Tindastóll. Úrslitaleikurinn fer svo fram á laugardaginn.B-riðill:KR-Hamar 77-68 (22-20, 20-15, 19-24, 16-9)KR: Martin Hermannsson 19, Helgi Már Magnússon 19, Finnur Atli Magnusson 16, Brynjar Þór Björnsson 14, Kristófer Acox 4, Jón Orri Kristjánsson 2, Emil Þór Jóhannsson 2, Sveinn Blöndal 1.Hamar: Jerry Lewis Hollis 31, Örn Sigurðarson 18, Ragnar Á. Nathanaelsson 7, Þorsteinn Már Ragnarsson 4, Hjalti Valur Þorsteinsson 4, Lárus Jónsson 2, Halldór Gunnar Jónsson 2.Lokastaðan: Snæfell 10, KR 8, KFÍ 4, Hamar 2.C-riðill:Stjarnan-Tindastóll 98-86 (26-30, 18-21, 32-15, 22-20)Stjarnan: Brian Mills 19/8 fráköst/3 varin skot, Justin Shouse 19/7 fráköst/11 stoðsendingar, Marvin Valdimarsson 18/6 fráköst, Dagur Kár Jónsson 17, Jovan Zdravevski 15/5 fráköst, Sæmundur Valdimarsson 6, Fannar Freyr Helgason 4/4 fráköst.Tindastóll: George Valentine 25/11 fráköst, Drew Gibson 22/4 fráköst/12 stoðsendingar, Hreinn Gunnar Birgisson 11, Helgi Rafn Viggósson 7/7 fráköst, Þröstur Leó Jóhannsson 6/4 fráköst, Pétur Rúnar Birgisson 5, Sigtryggur Arnar Björnsson 4, Ingvi Rafn Ingvarsson 3, Svavar Atli Birgisson 2, Helgi Freyr Margeirsson 1.Fjölnir-Breiðablik 117-82 (40-23, 27-13, 21-23, 29-23)Fjölnir: Elvar Sigurðsson 20, Tómas Heiðar Tómasson 19, Sylverster Cheston Spicer 15, Jón Sverrisson 13/12 fráköst, Paul Anthony Williams 13, Leifur Arason 10, Arnþór Freyr Guðmundsson 9, Smári Hrafnsson 8, Tómas Daði Bessason 4, Björn Ingvi Björnsson 4/4 fráköst, Róbert Sigurðsson 2/7 stoðsendingar.Breiðablik: Þorsteinn Gunnlaugsson 20/9 fráköst, Atli Örn Gunnarsson 18/8 fráköst, Gregory Rice 17, Pálmi Geir Jónsson 17/6 fráköst, Halldór Halldórsson 3, Ægir Hreinn Bjarnason 3, Rúnar Pálmarsson 2, Ásgeir Nikulásson 2.Lokastaðan: Tindastóll 10, Stjarnan 10, Fjölnir 2, Breiðablik 2.D-riðill:ÍR-Valur 99-101 (22-23, 28-25, 29-27, 20-26)ÍR: Eric James Palm 19, Hreggviður Magnússon 13, Sveinbjörn Claessen 13/7 stoðsendingar, Hjalti Friðriksson 11/9 fráköst, Isaac Deshon Miles 11, Ellert Arnarson 10, Nemanja Sovic 10/4 fráköst, Vilhjálmur Theodór Jónsson 8/4 fráköst, Tómas Aron Viggóson 4.Valur: Chris Woods 42/16 fráköst, Birgir Björn Pétursson 19/12 fráköst, Ragnar Gylfason 11/4 fráköst/5 stoðsendingar, Benedikt Blöndal 10, Atli Rafn Hreinsson 5/4 fráköst, Benedikt Skúlason 4, Hlynur Logi Víkingsson 4, Þorgrímur Guðni Björnsson 4/4 fráköst, Rúnar Ingi Erlingsson 2/4 fráköst.Þór Þ.-Njarðvík 83-88 (24-26, 17-21, 24-19, 18-22)Þór Þ.: Benjamin Curtis Smith 24/6 fráköst/6 stoðsendingar, David Bernard Jackson 21/4 fráköst, Grétar Ingi Erlendsson 13/10 fráköst, Guðmundur Jónsson 9, Darri Hilmarsson 7/5 stolnir, Baldur Þór Ragnarsson 7/7 stoðsendingar, Emil Karel Einarsson 2.Njarðvík: Nigel Moore 24/10 fráköst/6 stoðsendingar, Marcus Van 20/14 fráköst/3 varin skot, Elvar Már Friðriksson 15/7 fráköst, Oddur Birnir Pétursson 12/5 fráköst, Friðrik E. Stefánsson 11, Hjörtur Hrafn Einarsson 6.Lokastaðan: Þór Þ. 8, Njarðvík 8, ÍR 6, Valur 2.
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík „Ég er að koma aftur fyrir skemmtilegasta hlutann“ „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Kjartan: Við erum að vaða á liðin Uppgjör: Njarðvík - KR 103-79 | Njarðvíkingar hefndu bikartapsins með stæl Uppgjör, myndir og viðtöl: Álftanes - Haukar 107-90 | Álftanes frábærir þegar á þurfti að halda Uppgjörið: Þór Þ. - Grindavík 95-104 | Grindvíkingar með stáltaugar í lokin Uppgjör: Stelpurnar stóðu í Tyrkjum fyrir framan troðfulla höll „Þetta er náttúrulega alltaf skrýtið“ Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Íslensku stelpurnar vinsælar í Izmit GAZ-leikur kvöldsins: Síðasti séns Hauka á atlögu að björgun? Agravanis bræður ætla með Íslandsmeistaratitilinn í Síkið Jimmy Butler endaði hjá Golden State Durant vill ekki fara til Golden State Sonur Jordans handtekinn með kókaín Lebron segir komu Doncic súrealíska: „Verða mörg augu á okkur“ Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Allt sem þú þarft að vita um stærstu skipti síðari ára Álftnesingar sóttu stóra skyttu Tekur Pavel við Keflavík? Að frumkvæði Péturs sem leiðir hans og Keflavíkur skildu Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Passar inn í framtíðarsýn og menningu Dallas að losa sig við Luka Sjá meira