Brjóstagjöf á forsíðu Time 12. maí 2012 15:00 Jamie Lynne Gurmet prýðir forsíðu Time Magazine þessa vikuna ásamt þriggja ára syni sínum. Heilsa Forsíða tímaritsins Time Magazine þessa vikuna hefur vakið athygli út um allan heim. Forsíðuna prýðir móðirin Jamie Lynne Grumet frá Los Angeles og sýnir myndin hana gefa þriggja ára syni sínum brjóst en hann stendur á kolli við hlið hennar. Jamie Lynne Grumet er 26 ára tveggja barna móðir en strákarnir hennar eru þriggja og fimm ára gamlir. Báðir fá þeir brjóstamjólk einu sinni í mánuði. „Ég var sjálf á brjósti þar til ég var sex ára gömul svo fyrir mér er það að gefa strákunum mínum brjóst fram eftir aldri fullkomlega eðlilegt,“ segir Gurmet og bætir við að hún hafi orðið vör við gagnrýni og sumir hafi jafnvel hótað að kæra hana til barnaverndarnefndar. Skiptar skoðanir eru um forsíðumyndina í Bandaríkjunum og finnst mörgum lesendum nóg um að gefa barni brjóst svona gömlu. Forsíðumyndin tengist aðalumfjöllunarefni blaðsins sem er hið svokallaða „attachment parenting“ en það er uppeldisaðferð sem hefur verið vinsæl síðustu ár og einblínir á að tengjast barninu með því að sofa saman í rúmi, bera barnið í burðarpoka og hafa það á brjósti fram eftir aldri. Alþjóðaheilbrigðisstofnunin, WHO, mælir með brjóstagjöf samhliða mat til tveggja ára aldurs eða lengur. Mest lesið Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Tilbúnir réttir úr smiðju verðlauna kokks Lífið samstarf Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Fleiri fréttir Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Sjá meira
Heilsa Forsíða tímaritsins Time Magazine þessa vikuna hefur vakið athygli út um allan heim. Forsíðuna prýðir móðirin Jamie Lynne Grumet frá Los Angeles og sýnir myndin hana gefa þriggja ára syni sínum brjóst en hann stendur á kolli við hlið hennar. Jamie Lynne Grumet er 26 ára tveggja barna móðir en strákarnir hennar eru þriggja og fimm ára gamlir. Báðir fá þeir brjóstamjólk einu sinni í mánuði. „Ég var sjálf á brjósti þar til ég var sex ára gömul svo fyrir mér er það að gefa strákunum mínum brjóst fram eftir aldri fullkomlega eðlilegt,“ segir Gurmet og bætir við að hún hafi orðið vör við gagnrýni og sumir hafi jafnvel hótað að kæra hana til barnaverndarnefndar. Skiptar skoðanir eru um forsíðumyndina í Bandaríkjunum og finnst mörgum lesendum nóg um að gefa barni brjóst svona gömlu. Forsíðumyndin tengist aðalumfjöllunarefni blaðsins sem er hið svokallaða „attachment parenting“ en það er uppeldisaðferð sem hefur verið vinsæl síðustu ár og einblínir á að tengjast barninu með því að sofa saman í rúmi, bera barnið í burðarpoka og hafa það á brjósti fram eftir aldri. Alþjóðaheilbrigðisstofnunin, WHO, mælir með brjóstagjöf samhliða mat til tveggja ára aldurs eða lengur.
Mest lesið Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Tilbúnir réttir úr smiðju verðlauna kokks Lífið samstarf Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Fleiri fréttir Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Sjá meira