Lítill áhugi á amerískri útgáfu af Lisbeth Salander 9. janúar 2012 23:00 Þrátt fyrir dræmar viðtökur hefur myndin fengið flottar viðtökur gagnrýnenda og aðalleikkonan, Rooney Mara, er tilnefnd til Golden Globe-verðlaunanna. Þrátt fyrir flotta dóma og mikla umfjöllun hafa aðdáendur Stiegs Larsson tekið amerísku útgáfunni af Körlum sem hata konur heldur fálega. Aðsóknin hefur verið dræm hérlendis. Kvikmyndaver Sony hefur tilkynnt að það hafi enn í hyggju að gera myndir tvö og þrjú eftir bókum Stiegs Larsson í Millennium-þríleiknum svokallaða þrátt fyrir að fyrstu myndinni, Karlar sem hata konur, hafi ekki tekist að slá í gegn. Talsmaður Sony lýsti þessu yfir í samtali við Entertainment Weekly. Þar kom jafnframt fram að Daniel Craig og Rooney Mara hefðu þegar samið um að leika tvíeykið Mikael Blomkvist og Lisbeth Salander í næstu tveimur myndum en ekki liggur fyrir hvort leikstjórinn David Fincher endurtaki leikinn. Hann hefur hins vegar þegar gefið það út að ef handritið að mynd númer tvö sé gott komi það sterklega til greina en ráðgert er að hún verði frumsýnd seint á næsta ári. Karlar sem hata konur hefur „eingöngu" þénað sextíu milljónir dollara í miðasölu í Bandaríkjunum frá því að hún var frumsýnd 21. desember. Á heimsvísu hefur myndin halað inn 72 milljónum dollara. Myndin kostaði rúmlega níutíu milljónir dollara. Viðbrögð gagnrýnenda hafa hins vegar verið góð, rottentomatoes.com gefur myndinni 86 prósent og metacritic.com 71 af hundrað. Þá hefur Rooney Mara verið tilnefnd til Golden Globe-verðlaunanna fyrir frammistöðu sína sem Lisbeth Salander. Sömu sögu er að segja af Íslandi því þar virðist ameríska útgáfan ekki ætla að hitta í mark þrátt fyrir að bækur Larsson hafi notið mikillavinsælda. Eftir tvær vikur í sýningu höfðu rúmlega 3.700 séð myndina en til samanburðar má nefna að tæplega nítján þúsund sáu sænsku útgáfuna á jafn löngu tímabili í lok september árið 2009. freyrgigja@frettabladid.is Golden Globes Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Fleiri fréttir Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Sjá meira
Þrátt fyrir flotta dóma og mikla umfjöllun hafa aðdáendur Stiegs Larsson tekið amerísku útgáfunni af Körlum sem hata konur heldur fálega. Aðsóknin hefur verið dræm hérlendis. Kvikmyndaver Sony hefur tilkynnt að það hafi enn í hyggju að gera myndir tvö og þrjú eftir bókum Stiegs Larsson í Millennium-þríleiknum svokallaða þrátt fyrir að fyrstu myndinni, Karlar sem hata konur, hafi ekki tekist að slá í gegn. Talsmaður Sony lýsti þessu yfir í samtali við Entertainment Weekly. Þar kom jafnframt fram að Daniel Craig og Rooney Mara hefðu þegar samið um að leika tvíeykið Mikael Blomkvist og Lisbeth Salander í næstu tveimur myndum en ekki liggur fyrir hvort leikstjórinn David Fincher endurtaki leikinn. Hann hefur hins vegar þegar gefið það út að ef handritið að mynd númer tvö sé gott komi það sterklega til greina en ráðgert er að hún verði frumsýnd seint á næsta ári. Karlar sem hata konur hefur „eingöngu" þénað sextíu milljónir dollara í miðasölu í Bandaríkjunum frá því að hún var frumsýnd 21. desember. Á heimsvísu hefur myndin halað inn 72 milljónum dollara. Myndin kostaði rúmlega níutíu milljónir dollara. Viðbrögð gagnrýnenda hafa hins vegar verið góð, rottentomatoes.com gefur myndinni 86 prósent og metacritic.com 71 af hundrað. Þá hefur Rooney Mara verið tilnefnd til Golden Globe-verðlaunanna fyrir frammistöðu sína sem Lisbeth Salander. Sömu sögu er að segja af Íslandi því þar virðist ameríska útgáfan ekki ætla að hitta í mark þrátt fyrir að bækur Larsson hafi notið mikillavinsælda. Eftir tvær vikur í sýningu höfðu rúmlega 3.700 séð myndina en til samanburðar má nefna að tæplega nítján þúsund sáu sænsku útgáfuna á jafn löngu tímabili í lok september árið 2009. freyrgigja@frettabladid.is
Golden Globes Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Fleiri fréttir Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Sjá meira