Úrslitakeppnin að hefjast í ameríska fótboltanum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 7. janúar 2012 07:00 Tim Tebow fær heimaleik gegn Pittsburgh annað kvöld. Mynd/Nordic Photos/Getty Deildarkeppnin er búin og alvaran byrjar í kvöld. Þá hefst fyrsta umferð úrslitakeppninnar, svokölluð „Wild Card" helgi. Átta lið spila um helgina en fjögur sitja hjá í fyrstu umferð. Einn áhugaverðasti leikurinn er viðureign Denver og Pittsburgh í Denver. Bíða menn spenntir eftir því að sjá hvort leikstjórnandi Denver, hinn heittrúaði Tim Tebow, eigi inni eitt kraftaverk í viðbót. Það vinnur með Denver að aðalhlaupari Pittsburgh spilar ekki og svo er leikstjórnandinn, Ben Roethlisberger, meiddur á ökkla en mun samt spila. Heitasta lið deildarinnar um þessar mundir, New Orleans, mætir Detroit sem koma einna mest liða á óvart í vetur. New Orleans hefur verið að skora afar mikið síðustu vikur og leikstjórnandi þeirra, Drew Brees, sló í vetur metið fyrir flesta kastmetra á einu tímabili. Spá því margir að New Orleans fari alla leið að þessu sinni. Úrslitakeppnin og Super Bowl-leikurinn eru sýnd á ESPN America sem má nálgast á fjölvarpi Digital Ísland.Leikir helgarinnarLaugardagur: Houston - Cincinnati New Orleans - DetroitSunnudagur: NY Giants - Atlanta Denver - PittsburghLiðin sem sitja hjá: Green Bay Packers New England Patroits Baltimore Ravens San Francisco 49ers NFL Mest lesið Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Luke Littler grét eftir leik Sport Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Fótbolti Meikle skaut Littler skelk í bringu Sport Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Golf Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Fótbolti Fleiri fréttir Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Meikle skaut Littler skelk í bringu Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Haltur Mahomes skoraði snertimark Dobey áfram en úrslitin alls ekki öll eftir bókinni Juric tekinn við Southampton Kolstad vann toppslaginn Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Dana áberandi í síðasta leik ársins Usyk vill að Fury snyrti skeggið sitt Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Fjögurra ára bann fyrir fölsun ferðaskjala Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Sjá meira
Deildarkeppnin er búin og alvaran byrjar í kvöld. Þá hefst fyrsta umferð úrslitakeppninnar, svokölluð „Wild Card" helgi. Átta lið spila um helgina en fjögur sitja hjá í fyrstu umferð. Einn áhugaverðasti leikurinn er viðureign Denver og Pittsburgh í Denver. Bíða menn spenntir eftir því að sjá hvort leikstjórnandi Denver, hinn heittrúaði Tim Tebow, eigi inni eitt kraftaverk í viðbót. Það vinnur með Denver að aðalhlaupari Pittsburgh spilar ekki og svo er leikstjórnandinn, Ben Roethlisberger, meiddur á ökkla en mun samt spila. Heitasta lið deildarinnar um þessar mundir, New Orleans, mætir Detroit sem koma einna mest liða á óvart í vetur. New Orleans hefur verið að skora afar mikið síðustu vikur og leikstjórnandi þeirra, Drew Brees, sló í vetur metið fyrir flesta kastmetra á einu tímabili. Spá því margir að New Orleans fari alla leið að þessu sinni. Úrslitakeppnin og Super Bowl-leikurinn eru sýnd á ESPN America sem má nálgast á fjölvarpi Digital Ísland.Leikir helgarinnarLaugardagur: Houston - Cincinnati New Orleans - DetroitSunnudagur: NY Giants - Atlanta Denver - PittsburghLiðin sem sitja hjá: Green Bay Packers New England Patroits Baltimore Ravens San Francisco 49ers
NFL Mest lesið Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Luke Littler grét eftir leik Sport Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Fótbolti Meikle skaut Littler skelk í bringu Sport Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Golf Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Fótbolti Fleiri fréttir Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Meikle skaut Littler skelk í bringu Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Haltur Mahomes skoraði snertimark Dobey áfram en úrslitin alls ekki öll eftir bókinni Juric tekinn við Southampton Kolstad vann toppslaginn Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Dana áberandi í síðasta leik ársins Usyk vill að Fury snyrti skeggið sitt Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Fjögurra ára bann fyrir fölsun ferðaskjala Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Sjá meira