Getur tekið fram fyrir hendur lögreglu 14. janúar 2012 08:30 Sigríður Friðjónsdóttir Ríkissaksóknari ætlar að setja lögregluembættum verklagsreglur til að tryggja að þegar heimild er veitt til að hlera síma verði þeim sem hlerað er hjá tilkynnt um eftirlitið innan eðlilegra tímamarka. Virði lögregla ekki tímamörkin mun ríkissaksóknari grípa inn í. Ekki hefur verið ákveðið nákvæmlega hversu langur tími má líða frá því að hlerað er þar til lögreglu ber að tilkynna þeim sem hlerað er hjá, segir Sigríður Friðjónsdóttir ríkissaksóknari. Hún segir að væntanlega verði sett ákveðin tímamörk, en lögregluembættin geti farið yfir þau ef rannsóknarhagsmunir krefjist þess. Þá þurfi að rökstyðja það sérstaklega við ríkissaksóknara. Sigríður segist sjá það fyrir sér að þessi mál komist í þann farveg að ef lögreglustjórar tilkynni ekki um hleranir innan tímamarkanna og láti ríkissaksóknara ekki vita hvers vegna, muni ríkissaksóknari taka fram fyrir hendur lögreglu og tilkynna þeim sem hlerað var hjá um málavöxtu. Dæmi eru um að meira en eitt og hálft ár líði frá því að embætti sérstaks saksóknara hleraði síma grunaðra þar til þeim var tilkynnt um hleranirnar, eins og fram kom í Fréttablaðinu í vikunni. Spurð hvort það falli innan eðlilegra marka segir Sigríður: „Í máli sem tekur svona langan tíma í rannsókn getur það í sjálfu sér alveg verið eðlilegt, já. [...] Auðvitað er þetta mat [sérstaks saksóknara] og við munum fara yfir það.“- bj Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Innlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Mæðgur látnar eftir árásina í München Erlent Ólíklegt að Katrín verði borgarstjóri Innlent Evrópa, meirihlutaviðræður og innviðaskuld á Sprengisandi Innlent Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Erlent Fleiri fréttir Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Evrópa, meirihlutaviðræður og innviðaskuld á Sprengisandi Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst „Ríkisstjórn Íslands stendur með sjálfstæðri Palestínu“ Vegaskemmdir skaði fyrirtæki og bankasamruni Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Vill kanna hvort dýraníð verði tilkynnt til Neyðarlínunnar Ólíklegt að Katrín verði borgarstjóri Skotveiðifélag Íslands lýsir yfir áhyggjum af hreindýrastofninum Ekki byrjað að ræða borgastjórastólinn Verkföll liðki ekki fyrir samningsvilja sveitarfélaga „Það er verra að vera sakaður um að beita ofbeldi en að verða fyrir því sjálfur“ Farþegi stúts brást reiður við afskiptum lögreglu Færri en markvissari aðgerðir svo Ísland nái loftslagsskuldbindingum Sér samninginn endurtekið í hyllingum Orðið samstaða sé á allra vörum Maður í haldi vegna skotvopnsins „Það er miður að einhverjir hafi enn þá verið fyrir utan“ Tíðindi úr heimi bankanna, verkföll og hitafundur í Valhöll Átta mánaða kettlingur greinist með fuglaflensu Blöskraði fundarstjórn dyggra stuðningsmanna Guðrúnar Ótímabundin verkföll í öllum leikskólum Kópavogs „Kemur ekki til greina að niðurgreiða hreindýraveiðar“ Þurfi ekki að spyrja að leikslokum ef gámurinn fellur Dómarinn kveður Facebook með tárum Hefur áhyggjur af börnum í strætó Börnin líði fyrir „á meðan stjórnvöld fljóta sofandi að feigðarósi“ Bændasamtökin fordæma illa meðferð á hrossum Bregst við gagnrýni Brakkasamtakanna á gjaldtöku Sjá meira
Ríkissaksóknari ætlar að setja lögregluembættum verklagsreglur til að tryggja að þegar heimild er veitt til að hlera síma verði þeim sem hlerað er hjá tilkynnt um eftirlitið innan eðlilegra tímamarka. Virði lögregla ekki tímamörkin mun ríkissaksóknari grípa inn í. Ekki hefur verið ákveðið nákvæmlega hversu langur tími má líða frá því að hlerað er þar til lögreglu ber að tilkynna þeim sem hlerað er hjá, segir Sigríður Friðjónsdóttir ríkissaksóknari. Hún segir að væntanlega verði sett ákveðin tímamörk, en lögregluembættin geti farið yfir þau ef rannsóknarhagsmunir krefjist þess. Þá þurfi að rökstyðja það sérstaklega við ríkissaksóknara. Sigríður segist sjá það fyrir sér að þessi mál komist í þann farveg að ef lögreglustjórar tilkynni ekki um hleranir innan tímamarkanna og láti ríkissaksóknara ekki vita hvers vegna, muni ríkissaksóknari taka fram fyrir hendur lögreglu og tilkynna þeim sem hlerað var hjá um málavöxtu. Dæmi eru um að meira en eitt og hálft ár líði frá því að embætti sérstaks saksóknara hleraði síma grunaðra þar til þeim var tilkynnt um hleranirnar, eins og fram kom í Fréttablaðinu í vikunni. Spurð hvort það falli innan eðlilegra marka segir Sigríður: „Í máli sem tekur svona langan tíma í rannsókn getur það í sjálfu sér alveg verið eðlilegt, já. [...] Auðvitað er þetta mat [sérstaks saksóknara] og við munum fara yfir það.“- bj
Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Innlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Mæðgur látnar eftir árásina í München Erlent Ólíklegt að Katrín verði borgarstjóri Innlent Evrópa, meirihlutaviðræður og innviðaskuld á Sprengisandi Innlent Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Erlent Fleiri fréttir Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Evrópa, meirihlutaviðræður og innviðaskuld á Sprengisandi Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst „Ríkisstjórn Íslands stendur með sjálfstæðri Palestínu“ Vegaskemmdir skaði fyrirtæki og bankasamruni Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Vill kanna hvort dýraníð verði tilkynnt til Neyðarlínunnar Ólíklegt að Katrín verði borgarstjóri Skotveiðifélag Íslands lýsir yfir áhyggjum af hreindýrastofninum Ekki byrjað að ræða borgastjórastólinn Verkföll liðki ekki fyrir samningsvilja sveitarfélaga „Það er verra að vera sakaður um að beita ofbeldi en að verða fyrir því sjálfur“ Farþegi stúts brást reiður við afskiptum lögreglu Færri en markvissari aðgerðir svo Ísland nái loftslagsskuldbindingum Sér samninginn endurtekið í hyllingum Orðið samstaða sé á allra vörum Maður í haldi vegna skotvopnsins „Það er miður að einhverjir hafi enn þá verið fyrir utan“ Tíðindi úr heimi bankanna, verkföll og hitafundur í Valhöll Átta mánaða kettlingur greinist með fuglaflensu Blöskraði fundarstjórn dyggra stuðningsmanna Guðrúnar Ótímabundin verkföll í öllum leikskólum Kópavogs „Kemur ekki til greina að niðurgreiða hreindýraveiðar“ Þurfi ekki að spyrja að leikslokum ef gámurinn fellur Dómarinn kveður Facebook með tárum Hefur áhyggjur af börnum í strætó Börnin líði fyrir „á meðan stjórnvöld fljóta sofandi að feigðarósi“ Bændasamtökin fordæma illa meðferð á hrossum Bregst við gagnrýni Brakkasamtakanna á gjaldtöku Sjá meira