Lífið

Jennifer ættleiddi hund úr dýraathvarfi

Jennifer Aniston fékk sér nýjan hund.
Jennifer Aniston fékk sér nýjan hund. nordicphotos/getty
Leikkonan Jennifer Aniston ættleiddi lítinn hund á nýju ári. Hundurinn er blanda af velskum corgi og terrier og fann leikkonan hann í dýraathvarfi í Utah.

„Jennifer var miður sín eftir dauða Normans, gamla hundsins hennar. Hún var lengi að jafna sig en ákvað loks að nú væri rétti tíminn til að gefa nýjum hundi gott heimili," var haft eftir heimildarmanni. Norman var fimmtán ára gamall þegar hann drapst og fékk leikkonan sér húðflúr til minningar um þennan gamla vin sinn.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.