Ævintýramyndin Hugo með ellefu tilnefningar 25. janúar 2012 06:00 hlutskörpust Ævintýramyndin Hugo hlaut ellefu tilnefningar til Óskarsverðlaunanna. Þrívíddarmyndin Hugo fékk ellefu tilnefningar til Óskarsverðlaunanna. Meryl Streep fékk sína sautjándu tilnefningu. Þrívíddarmynd Martins Scorsese, Hugo, hlaut flestar tilefningar til Óskarsverðlaunanna í ár, eða ellefu talsins. Myndin gerist á fjórða áratug síðustu aldar og fjallar um munaðarleysingja sem elst upp á lestarstöð. Næst á eftir henni kom svarthvíta og þögla myndin The Artist með tíu tilnefningar. Þrjár myndir voru tilnefndar til sex verðlauna, eða The Help, Moneyball og War Horse. Allar fyrrnefndu myndirnar voru tilnefndar sem besta mynd síðasta árs, ásamt The Tree of Life, Midnight In Paris, The Descendants og Extremely Loud and Incredibly Close Fimm leikarar berjast um Óskarinn fyrir bestan leik í aðalhlutverki, eða þeir Jean Dujardin (The Artist), Demian Bichir (A Better Life), Brad Pitt (Moneyball), George Clooney (The Descendants) og Gary Oldman (Tinker Tailor Soldier Spy. Sem besta leikkonan í aðalhlutverki voru tilnefndar þær Glenn Close (Albert Nobbs), Viola Davis (The Help), Rooney Mara (The Girl With The Dragon Tattoo), Meryl Streep (The Iron Lady) og Michelle Williams (My Week With Marilyn). Streep hefur þar með fengið sautján Óskarstilnefningar á glæstum ferli sínum. Næst á eftir henni koma Katharine Hepburn og Jack Nicholson með tólf tilnefningar hvor. Streep hefur tvívegis unnið, eða fyrir myndirnar Sophie"s Choice og Kramer vs. Kramer. Óskarsverðlaunin verða afhent í 84. sinn við hátíðlega athöfn í Los Angeles 26. febrúar. Golden Globes Lífið Mest lesið Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið Lífið Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Lífið Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Lífið Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Tónlist Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Lífið Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur Lífið Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Lífið Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Lífið Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur Menning Fleiri fréttir Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Ungfrú Danmörk fegurst allra Lára og Jens verða mamma og pabbi Brjáluð stemning í Eldhúspartýi FM957 Annar bakaradrengur kominn í heiminn Stjörnulífið: „Það er gott að vera ekki í feluleik og flótta frá sjálfum sér“ Edrú í eitt ár Sigríður Margrét orðin amma Bjarki og Rósa orðin hjón Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Krakkatían: Fossar, dýr og prinsessur Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Sjá meira
Þrívíddarmyndin Hugo fékk ellefu tilnefningar til Óskarsverðlaunanna. Meryl Streep fékk sína sautjándu tilnefningu. Þrívíddarmynd Martins Scorsese, Hugo, hlaut flestar tilefningar til Óskarsverðlaunanna í ár, eða ellefu talsins. Myndin gerist á fjórða áratug síðustu aldar og fjallar um munaðarleysingja sem elst upp á lestarstöð. Næst á eftir henni kom svarthvíta og þögla myndin The Artist með tíu tilnefningar. Þrjár myndir voru tilnefndar til sex verðlauna, eða The Help, Moneyball og War Horse. Allar fyrrnefndu myndirnar voru tilnefndar sem besta mynd síðasta árs, ásamt The Tree of Life, Midnight In Paris, The Descendants og Extremely Loud and Incredibly Close Fimm leikarar berjast um Óskarinn fyrir bestan leik í aðalhlutverki, eða þeir Jean Dujardin (The Artist), Demian Bichir (A Better Life), Brad Pitt (Moneyball), George Clooney (The Descendants) og Gary Oldman (Tinker Tailor Soldier Spy. Sem besta leikkonan í aðalhlutverki voru tilnefndar þær Glenn Close (Albert Nobbs), Viola Davis (The Help), Rooney Mara (The Girl With The Dragon Tattoo), Meryl Streep (The Iron Lady) og Michelle Williams (My Week With Marilyn). Streep hefur þar með fengið sautján Óskarstilnefningar á glæstum ferli sínum. Næst á eftir henni koma Katharine Hepburn og Jack Nicholson með tólf tilnefningar hvor. Streep hefur tvívegis unnið, eða fyrir myndirnar Sophie"s Choice og Kramer vs. Kramer. Óskarsverðlaunin verða afhent í 84. sinn við hátíðlega athöfn í Los Angeles 26. febrúar.
Golden Globes Lífið Mest lesið Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið Lífið Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Lífið Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Lífið Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Tónlist Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Lífið Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur Lífið Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Lífið Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Lífið Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur Menning Fleiri fréttir Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Ungfrú Danmörk fegurst allra Lára og Jens verða mamma og pabbi Brjáluð stemning í Eldhúspartýi FM957 Annar bakaradrengur kominn í heiminn Stjörnulífið: „Það er gott að vera ekki í feluleik og flótta frá sjálfum sér“ Edrú í eitt ár Sigríður Margrét orðin amma Bjarki og Rósa orðin hjón Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Krakkatían: Fossar, dýr og prinsessur Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Sjá meira