Óskar þór ánægður með viðtökurnar 11. febrúar 2012 13:30 Óskar Þór Axelsson líkar vel við athyglina sem mynd hans Svartur á leik er að fá úti í heimi. Hér ásamt Stefáni Mána höfundi bókarinnar sem myndin er byggð á. Fréttablaðið/valli „Það er óneitanlega gaman að myndin fái svona mikla athygli,“ segir Óskar Þór Axelsson leikstjóri myndarinnar Svartur á Leik. Bandaríski vefmiðillinn Hollywood Reporter telur íslensku myndina vera eina af sjö myndum sem vert er að fylgjast með á kvikmyndahátíðinni í Berlín. Svartur á leik, eða Black"s Game eins og hún er titluð á ensku, hefur verið á miklu heimshornaflakki undanfarið þrátt fyrir að ennþá eigi eftir að frumsýna hana hér á landi. Myndin var sýnd á kvikmyndahátíð í Rotterdam á dögunum en bæði leikstjórinn og aðalleikarinn, Þorvaldur Davíð Kristjánsson, fylgdu henni eftir þangað. Myndin fékk góða dóma þar sem leikarinn Damon Younger fær sérstakt hrós frá gagnrýnanda vefsíðunnar Twitchfilm.com. „Það er alltaf smá stressandi að frumsýna fyrir fullum sal af fólki en þetta gekk mjög vel og við fengum jákvæð viðbrögð,“ segir Óskar og bætir við að áhorfendur hafi verið að tengja vel við íslenska raunveruleikann í myndinni. „Af því sem ég hef fengið að heyra þykir myndin endurspegla íslenskt umhverfi og veruleika vel.“ Svartur á leik er byggð á bók Stefáns Mána og gerist í undirheimum Reykjavíkurborgar í lok tíunda áratugarins. Óskar ætlar ekki að fylgja myndinni til Berlínar en hlakkar til að heyra viðtökurnar. „Ég kemst því miður ekki í þetta sinn en ég fylgist spenntur með. Það verður líka spennandi að frumsýna hér heima.“ Myndin verður frumsýnd hér á landi í mars. - áp Mest lesið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Lífið Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Lífið Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Laufey ástfangin í eitt ár Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Fleiri fréttir Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Bráðum verður hún frú Beast Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Sjá meira
„Það er óneitanlega gaman að myndin fái svona mikla athygli,“ segir Óskar Þór Axelsson leikstjóri myndarinnar Svartur á Leik. Bandaríski vefmiðillinn Hollywood Reporter telur íslensku myndina vera eina af sjö myndum sem vert er að fylgjast með á kvikmyndahátíðinni í Berlín. Svartur á leik, eða Black"s Game eins og hún er titluð á ensku, hefur verið á miklu heimshornaflakki undanfarið þrátt fyrir að ennþá eigi eftir að frumsýna hana hér á landi. Myndin var sýnd á kvikmyndahátíð í Rotterdam á dögunum en bæði leikstjórinn og aðalleikarinn, Þorvaldur Davíð Kristjánsson, fylgdu henni eftir þangað. Myndin fékk góða dóma þar sem leikarinn Damon Younger fær sérstakt hrós frá gagnrýnanda vefsíðunnar Twitchfilm.com. „Það er alltaf smá stressandi að frumsýna fyrir fullum sal af fólki en þetta gekk mjög vel og við fengum jákvæð viðbrögð,“ segir Óskar og bætir við að áhorfendur hafi verið að tengja vel við íslenska raunveruleikann í myndinni. „Af því sem ég hef fengið að heyra þykir myndin endurspegla íslenskt umhverfi og veruleika vel.“ Svartur á leik er byggð á bók Stefáns Mána og gerist í undirheimum Reykjavíkurborgar í lok tíunda áratugarins. Óskar ætlar ekki að fylgja myndinni til Berlínar en hlakkar til að heyra viðtökurnar. „Ég kemst því miður ekki í þetta sinn en ég fylgist spenntur með. Það verður líka spennandi að frumsýna hér heima.“ Myndin verður frumsýnd hér á landi í mars. - áp
Mest lesið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Lífið Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Lífið Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Laufey ástfangin í eitt ár Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Fleiri fréttir Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Bráðum verður hún frú Beast Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Sjá meira