Ævintýri með Of Monsters 15. febrúar 2012 13:15 Lay Low er mjög spennt fyrir tónleikaferðinni með Of Monsters and Men. „Þetta verður svakalegt ævintýri," segir tónlistarkonan Lay Low. Hún hitar upp fyrir hljómsveitina Of Monsters and Men á stórri tónleikaferð um Bandaríkin og Kanada í mars og apríl. Tónleikarnir verða átján talsins og verða þeir fyrstu í Los Angeles 20. mars en þeir síðustu í Toronto 12. apríl. „Ég er mjög spennt fyrir þessu. Ég hef ekki túrað svona mikið í einu um Bandaríkin áður," segir Lay Low. „Það verður gaman að vera með krökkunum. Það er að ganga svona blússandi vel hjá þeim og allir í megastuði fyrir þeim úti, þannig að ég fæ að fljóta með í þessa miklu hamingju." Hún verður ein á ferð með kassagítarinn og skilur því tónleikabandið sitt eftir í þetta sinn, enda kostar mikið að fara með heila hljómsveit vestur um haf. Aðspurð hvort hún geti ekki gefið nýliðunum Of Monsters and Men góð ráð í ferðinni segist hún vonast til þess enda búin að spila á sumum af þessum stöðum áður. „En ég er alltaf að læra sjálf. Ég get ekki farið að miðla voða miklu, nema bara benda þeim á einhverja góða veitingastaði." Hún gaf út plötuna Brostinn strengur fyrir síðustu jól en er strax byrjuð að taka upp nýja. Sú verður á ensku og er ætluð fyrir erlendan markað. Hún kemur líklega út í haust. „Mér sýnist á öllu að ég verði að vinna í svipuðum „fíling" og á síðustu plötu," segir hún um upptökurnar. -fb Mest lesið Maríanna og Dommi trúlofuð Lífið Aðstoðarmennirnir og ástin Lífið Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Einhvern tímann var allt fyrst Lífið Kúrekar og bandíttar í stuði á Kommablótinu Lífið „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Prinsessan eignaðist dóttur Lífið Lítil þolinmæði fyrir hrekk Audda Lífið Fyrsti kossinn átti sér stað í bílakjallara Lífið Fleiri fréttir Maríanna og Dommi trúlofuð Kúrekar og bandíttar í stuði á Kommablótinu Prinsessan eignaðist dóttur Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lítil þolinmæði fyrir hrekk Audda Aðstoðarmennirnir og ástin Vefur um útivist í loftið Vetrarhátíð með gagnvirkri ljósasýningu hefst í dag Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Einhvern tímann var allt fyrst Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Sjá meira
„Þetta verður svakalegt ævintýri," segir tónlistarkonan Lay Low. Hún hitar upp fyrir hljómsveitina Of Monsters and Men á stórri tónleikaferð um Bandaríkin og Kanada í mars og apríl. Tónleikarnir verða átján talsins og verða þeir fyrstu í Los Angeles 20. mars en þeir síðustu í Toronto 12. apríl. „Ég er mjög spennt fyrir þessu. Ég hef ekki túrað svona mikið í einu um Bandaríkin áður," segir Lay Low. „Það verður gaman að vera með krökkunum. Það er að ganga svona blússandi vel hjá þeim og allir í megastuði fyrir þeim úti, þannig að ég fæ að fljóta með í þessa miklu hamingju." Hún verður ein á ferð með kassagítarinn og skilur því tónleikabandið sitt eftir í þetta sinn, enda kostar mikið að fara með heila hljómsveit vestur um haf. Aðspurð hvort hún geti ekki gefið nýliðunum Of Monsters and Men góð ráð í ferðinni segist hún vonast til þess enda búin að spila á sumum af þessum stöðum áður. „En ég er alltaf að læra sjálf. Ég get ekki farið að miðla voða miklu, nema bara benda þeim á einhverja góða veitingastaði." Hún gaf út plötuna Brostinn strengur fyrir síðustu jól en er strax byrjuð að taka upp nýja. Sú verður á ensku og er ætluð fyrir erlendan markað. Hún kemur líklega út í haust. „Mér sýnist á öllu að ég verði að vinna í svipuðum „fíling" og á síðustu plötu," segir hún um upptökurnar. -fb
Mest lesið Maríanna og Dommi trúlofuð Lífið Aðstoðarmennirnir og ástin Lífið Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Einhvern tímann var allt fyrst Lífið Kúrekar og bandíttar í stuði á Kommablótinu Lífið „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Prinsessan eignaðist dóttur Lífið Lítil þolinmæði fyrir hrekk Audda Lífið Fyrsti kossinn átti sér stað í bílakjallara Lífið Fleiri fréttir Maríanna og Dommi trúlofuð Kúrekar og bandíttar í stuði á Kommablótinu Prinsessan eignaðist dóttur Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lítil þolinmæði fyrir hrekk Audda Aðstoðarmennirnir og ástin Vefur um útivist í loftið Vetrarhátíð með gagnvirkri ljósasýningu hefst í dag Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Einhvern tímann var allt fyrst Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Sjá meira