Viðskipti erlent

4G-farsímar valda truflun

sjónvarp Koma þarf tækjabúnaði fyrir í hátt í milljón breskra sjónvarpsafruglara.
sjónvarp Koma þarf tækjabúnaði fyrir í hátt í milljón breskra sjónvarpsafruglara.
Koma þarf tæknibúnaði fyrir í hátt í milljón breskra heimila til að koma í veg fyrir að bylgjur úr 4G-farsímum trufli ekki sjónvarpsútsendingar. Þessi aðgerð mun kosta rúma tuttugu milljarða króna, samkvæmt frétt BBC.

Búnaðinum verður komið fyrir í stafrænum sjónvarpsafruglara sem hindrar að hávaði sem bylgjur úr 4G-símum skapa komist þar að. Þrátt fyrir aðgerðirnar muni skapa töluvert rask eru þær sagðar mikilvægar. Að sögn menningarmálaráðherra Bretlands mun 4G-farsímakerfið hleypa nýju blóði í stafræna iðnaðinn í landinu.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×