Tónlist

Á sviði með Springsteen

Hljómsveitin spilaði lag með Bruce Springsteen í Texas.
Hljómsveitin spilaði lag með Bruce Springsteen í Texas.
Bruce Springsteen og hljómsveitin Arcade Fire stigu á svið saman á tónlistarhátíðinni South By Southwest í Texas.

Springsteen spilaði lög af sinni nýjustu plötu, Wrecking Ball, ásamt hljómsveit sinni The E Street Band. Einnig spilaði hann lag Woody Guthrie, I Ain"t Got No Home.

Undir lok tónleikanna mætti Arcade Fire upp á sviðið ásamt The Low Anthem og gítarleikaranum Tom Morello og tóku þau lagið This Land Is Your Land. Morello er einmitt gestaspilari á plötu Springsteen.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.