Lífið

John hefði líka dáið

Elton John segir það kraftaverk að vera á lífi.
Elton John segir það kraftaverk að vera á lífi.
Söngvarinn Elton John segir að það hefði auðveldlega getað farið eins fyrir honum og Whitney Houston, sem lést í febrúar langt fyrir aldur fram. Það hefði gerst ef honum hefði ekki tekist að verða allsgáður árið 1990.

„Ég hefði auðveldlega getað lent í því sama og Whitney Houston. Það er kraftaverk vegna þess að ég er viss um að ég notaði alveg jafnmikið kókaín og hún,“ sagði söngvarinn. Hann á núna fjórtán mánaða son með manni sínum David Furnish og þakkar það vímuefnaleysinu.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.