Lífið

Amman ánægð

Breskir miðlar hafa gagnrýnt aldursmunin á milli Adele og kærasta hennar en amma hennar segir barnabarnið hafa fundið ástina.  Nordicphotos/getty
Breskir miðlar hafa gagnrýnt aldursmunin á milli Adele og kærasta hennar en amma hennar segir barnabarnið hafa fundið ástina. Nordicphotos/getty
Breska söngkonan Adele hefur þurft að þola ýmsa gagnrýni undanfarið en nú hafa fjölmiðlar verið að fjalla um aldursmunin á milli hennar og kærasta hennar, Simon Konecki. Hann er fjórtán árum eldri en söngkonan vinsæla sem þykir fullmikið af því góða. Nú hefur amma Adele, Doreen Adkins, stigið fram í The Sun og tekið upp hanskann fyrir barnabarnið. „Við erum í skýjunum með ráðhaginn. Við erum stolt af Adele og nú hefur hún fundið ástina.“






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.