Lífið

Litrík smekkleysa á hátíð barnanna

Jada Pinkett Smith og börnin hennar, Willow og Jaden Smith, voru heldur betur flippuð í klæðaburði á rauða dreglinum.
Jada Pinkett Smith og börnin hennar, Willow og Jaden Smith, voru heldur betur flippuð í klæðaburði á rauða dreglinum.
Verðlaunahátíðin Kids Choice Awards fór fram í Hollywood um helgina. Hátíðin er á vegum Nickelodeon-stöðvarinnar en það var kántrísöngkonan Taylor Swift sem vann aðalverðlaun kvöldsins en forsetafrú Bandaríkjanna, Michelle Obama, afhenti þau. Kynnir kvöldsins var Will Smith og Katy Perry var meðal þeirra sem komu fram. Klæðnaður stjarnanna var óvenju ósmekklegur í ár þar sem margir ákváðu að láta reyna á skrítnar fatasamsetningar með misgóðum árangri.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.