Lífið

Gaman í Battleship

Söngkonan hafði gaman af því að leika í Battleship.
Söngkonan hafði gaman af því að leika í Battleship.
Rihanna hafði gaman af því að leika sterka kvenpersónu í hasarmyndinni Battleship. Þetta er fyrsta kvikmynd söngkonunnar og þar fer hún með hlutverk Coru Raikes. Liam Neeson leikur einnig í myndinni.

„Þetta var virkilega gaman. Þegar ég heyrði um þetta hlutverk fór ég strax að hlakka til. Mér fannst þetta svalt, sérstaklega vegna þess að ég fékk að nota alls konar vopn og sparka í rassinn á geimverum," sagði Rihanna. Hún hefur lengi haft áhuga á leiklist en hefur aldrei fundið rétta hlutverkið fyrr en núna.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.