Hollywood sýnir Frost áhuga 4. apríl 2012 15:00 Spennutryllirinn er strax farinn að vekja athygli í Hollywood. Hollywood-fyrirtækið XYZ Films hefur sýnt áhuga á að endurgera íslenska spennutryllinn Frost fyrir bandarískan markað. Glæný þrjátíu sekúnda stiklu úr myndinni virðist hafa heillað fyrirtækið upp úr skónum. „Þetta er allt á byrjunarstigi," segir framleiðandinn Júlíus Kemp, sem viðurkennir að þetta hafi gerst furðu hratt. „En samt, allt varðandi þessa mynd hefur gerst mjög hratt. Við seldum alheimsréttinn til Trustnordisk. Við sýndum þeim þrjár senur úr myndinni og það dugði til að skrifa undir samninginn," segir Júlíus, sem er óvanur slíkum áhuga á íslenskri mynd. „Menn hafa einhvern veginn stokkið á þetta einn, tveir og þrír. Þessi áhugi er líka kominn til vegna þess að þetta er mjög óvenjulegt verkefni og myndefni sem við erum að sýna," segir hann en Frost var að stórum hluta tekin uppi á Langjökli. Fyrirtækið XYZ framleiddi myndina The Raid sem vann áhorfendaverðlaunin á kvikmyndahátíðinni í Toronto. Sony Pictures er að endurgera hana og hefjast tökur í sumar. Fyrirtækið er einnig að vinna mynd með Darren Aronofsky, leikstjóra Black Swan. „Þetta er nýtt fyrirtæki en aðalnáunginn þarna hefur mikla reynslu af frekar stórum myndum," segir Júlíus og heldur áfram: „Það er mikill hiti úti í heimi fyrir öllu sem kemur frá Norður-Evrópu. Það virðist annar hver sjónvarpsþáttur eða bíómynd sem gengur vel hafa verið keypt með góðum árangri." Frost verður frumsýnd hérlendis um miðjan september og er eftirvinnslan í fullum gangi.-fb Mest lesið Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Lífið Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Tilbúnir réttir úr smiðju verðlauna kokks Lífið samstarf Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Menning Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Fleiri fréttir Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Sjá meira
Hollywood-fyrirtækið XYZ Films hefur sýnt áhuga á að endurgera íslenska spennutryllinn Frost fyrir bandarískan markað. Glæný þrjátíu sekúnda stiklu úr myndinni virðist hafa heillað fyrirtækið upp úr skónum. „Þetta er allt á byrjunarstigi," segir framleiðandinn Júlíus Kemp, sem viðurkennir að þetta hafi gerst furðu hratt. „En samt, allt varðandi þessa mynd hefur gerst mjög hratt. Við seldum alheimsréttinn til Trustnordisk. Við sýndum þeim þrjár senur úr myndinni og það dugði til að skrifa undir samninginn," segir Júlíus, sem er óvanur slíkum áhuga á íslenskri mynd. „Menn hafa einhvern veginn stokkið á þetta einn, tveir og þrír. Þessi áhugi er líka kominn til vegna þess að þetta er mjög óvenjulegt verkefni og myndefni sem við erum að sýna," segir hann en Frost var að stórum hluta tekin uppi á Langjökli. Fyrirtækið XYZ framleiddi myndina The Raid sem vann áhorfendaverðlaunin á kvikmyndahátíðinni í Toronto. Sony Pictures er að endurgera hana og hefjast tökur í sumar. Fyrirtækið er einnig að vinna mynd með Darren Aronofsky, leikstjóra Black Swan. „Þetta er nýtt fyrirtæki en aðalnáunginn þarna hefur mikla reynslu af frekar stórum myndum," segir Júlíus og heldur áfram: „Það er mikill hiti úti í heimi fyrir öllu sem kemur frá Norður-Evrópu. Það virðist annar hver sjónvarpsþáttur eða bíómynd sem gengur vel hafa verið keypt með góðum árangri." Frost verður frumsýnd hérlendis um miðjan september og er eftirvinnslan í fullum gangi.-fb
Mest lesið Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Lífið Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Tilbúnir réttir úr smiðju verðlauna kokks Lífið samstarf Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Menning Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Fleiri fréttir Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Sjá meira