Bjuggu til teknó í frístundum 23. apríl 2012 11:00 Ólafur Arnalds og Janus Rasmussen úr Bloodgroup hafa nýlokið sínu fyrsta tónleikaferðalagi með teknóhljómsveit sína, Kiasmos. Um þrenna tónleika í Þýskalandi var að ræða og gengu þeir fyrstu, sem voru í Hamborg á fimmtudaginn, mjög vel. Þeir síðustu voru í Dresden á laugardagskvöld. „Þessi hljómsveit var stofnuð fyrir löngu síðan. Við erum góðir vinir og vorum alltaf að leika okkur að búa til teknó í frístundum okkar. Stundum vorum við að spila sem plötusnúðar í partíum hjá vinum okkar en þetta var aldrei gert af neinni alvöru," segir Ólafur, sem er mjög spenntur fyrir þessu hliðarverkefni sínu. Breska útgáfufyrirtækið Erased Tapes, sem hefur Ólaf á sínum snærum, hefur þegar gert samning við Kiasmos og stefnan hefur verið sett á nýja plötu. Ólafur er með mörg járn í eldinum. Hann hélt nýverið sína 300. sólótónleika þegar hann var á tónleikaferð um Evrópu og hann hefur einnig verið að semja kvikmyndatónlist, nú síðast fyrir The Hunger Games, eins og Fréttablaðið greindi nýlega frá. -fb Tónlist Mest lesið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Lífið Heitustu trendin árið 2025 Lífið Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Lífið Bönnuð innan 12 af ástæðu Lífið Heimili Hanks rétt slapp Lífið Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Lífið Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Fleiri fréttir Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Ólafur Arnalds og Janus Rasmussen úr Bloodgroup hafa nýlokið sínu fyrsta tónleikaferðalagi með teknóhljómsveit sína, Kiasmos. Um þrenna tónleika í Þýskalandi var að ræða og gengu þeir fyrstu, sem voru í Hamborg á fimmtudaginn, mjög vel. Þeir síðustu voru í Dresden á laugardagskvöld. „Þessi hljómsveit var stofnuð fyrir löngu síðan. Við erum góðir vinir og vorum alltaf að leika okkur að búa til teknó í frístundum okkar. Stundum vorum við að spila sem plötusnúðar í partíum hjá vinum okkar en þetta var aldrei gert af neinni alvöru," segir Ólafur, sem er mjög spenntur fyrir þessu hliðarverkefni sínu. Breska útgáfufyrirtækið Erased Tapes, sem hefur Ólaf á sínum snærum, hefur þegar gert samning við Kiasmos og stefnan hefur verið sett á nýja plötu. Ólafur er með mörg járn í eldinum. Hann hélt nýverið sína 300. sólótónleika þegar hann var á tónleikaferð um Evrópu og hann hefur einnig verið að semja kvikmyndatónlist, nú síðast fyrir The Hunger Games, eins og Fréttablaðið greindi nýlega frá. -fb
Tónlist Mest lesið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Lífið Heitustu trendin árið 2025 Lífið Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Lífið Bönnuð innan 12 af ástæðu Lífið Heimili Hanks rétt slapp Lífið Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Lífið Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Fleiri fréttir Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira