Lífið

Dylan fær Frelsisorðu

Bob Dylan verður heiðraður með Frelsisorðunni.
Bob Dylan verður heiðraður með Frelsisorðunni.
Bob Dylan verður heiðraður af forseta Bandaríkjanna í Hvíta húsinu í á næstunni. Hann fær afhenta æðstu orðu sem almennum borgara getur hlotnast í landinu, Frelsisorðuna.

Dylan, sem er einn af þrettán sem fá afhenta Frelsisorðuna, fær hana fyrir þau miklu áhrif sem hann hefur haft á bandaríska menningu á sínum langa ferli. Meðal hinna sem fá orðuna eru Madeleine Albright, fyrsti kvenkyns utanríkisráðherra Bandaríkjanna, og geimfarinn John Glenn.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.