Lífið

Tara hættir ekki djamminu

Tara Reid ætlar ekki að hætta að fara út á meðal fólks.
Tara Reid ætlar ekki að hætta að fara út á meðal fólks.
Tara Reid er orðin þekktari fyrir skemmtanalíf sitt en leikhæfileika og segir hún það hafa slæmar afleiðingar fyrir vinnu sína.

„Auðvitað er mér ekki sama þegar fjallað er um skemmtanalíf mitt af því það hefur áhrif á það hvort ég fæ vinnutilboð. En ég ætla ekki að hætta því að fara út að skemmta mér bara af því að öðrum finnst eitthvað um það. Maður er mennskur og maður verður að fara út og borða,“ sagði leikkonan er hún var spurð út í umfjöllunina sem hún hefur fengið undanfarið.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.