Lífið

Svart eða hvítt

Leikkonan Ginnifer Goodwin mætti ásamt Josh Dallas og klæddu þau sig í stíl. 
nordicphotos/getty
Leikkonan Ginnifer Goodwin mætti ásamt Josh Dallas og klæddu þau sig í stíl. nordicphotos/getty Vísir/Getty
Mikill fjöldi þekktra einstaklinga sótti hinn árlega The White House Correspondents kvöldverð sem fram fór á sunnudaginn. Gestir klæddust sínu fínasta pússi líkt og sjá má á myndunum.

Viðburðurinn hefur farið fram nánast árlega frá árinu 1924 og er sóttur af fyrirmennum, blaðamönnum og stórstjörnum. Gestir mættu allir spariklæddir á viðburðinn og voru hvítir og svartir kvöldkjólar vinsælir meðal kvennanna.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.