Lífið

Þráir bjór á meðgöngunni

Fyrirsætan Adriana Lima langar mikið í bjór á meðgöngunni.
Fyrirsætan Adriana Lima langar mikið í bjór á meðgöngunni. Nordicphotos/Getty
Fyrirsætan Adriana Lima er sjúk í bjór á meðgöngunni en hún gengur nú með sitt annað barn. Vanalega þrá barnhafandi konur eitthvað matarkyns en þessi þráhyggja er heldur óvanaleg hjá fyrirsætunni.

„Ég er sjúk í bjór alla daga sem er skrýtið því vanalega finnst mér bjór ekki einu sinni góður," segir brasilíska fegurðardísin í samtali við People Magazine en segist sem betur fer geta staðist freistinguna að fá sé einn ískaldan bjór.

Lima á von á sér á næstu mánuðum en hún á fyrir tveggja ára dótturina Valentinu með eiginmanni sínum Marko Jaric.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.