Erlent

Bretar virðast á móti reglum

Á fundi Forsætisráðherra og orkumálaráðherra Breta á umhverfisráðstefnu í vor.
Á fundi Forsætisráðherra og orkumálaráðherra Breta á umhverfisráðstefnu í vor.
Ráðamenn í Bretlandi virðast hafa reynt markvisst að veikja eða koma í veg fyrir setningu sam-evrópskra reglugerða til að draga úr útblæstri gróðurhúsalofttegunda. Það sýna skjöl sem lekið hefur verið og breska blaðið Guardian segir frá.

Talsmaður Greenpeace segir skjölin sýna svo ekki verði um villst að orkumálaráðherra Breta hafi „látið undan þrýstingi jarðefnaeldsneytisfyrirtækjanna". - þj




Fleiri fréttir

Sjá meira


×