Forseti og þing bjóða herforingjum birginn 11. júlí 2012 00:00 Óvissuástand Mohammed Morsi, forseti Egyptalands, sést hér ásamt tveimur meðlimum herforingjaráðsins í gær. Undir yfirborðinu krauma þó deilur. Fréttablaðið/AP Hæstiréttur Egyptalands ógilti í gær tilskipun Mohammeds Morsi, forseta landsins, um að egypska þingið verði kallað saman á ný. Rétturinn, sem úrskurðaði nýlega að þingkosningarnar í vetur hefðu verið ólöglegar, sagði Morsi ekki hafa vald til að kalla þingið saman á ný. Þingið kom saman í gær, en fundur þess stóð aðeins í fimm mínútur og var því aðallega um táknrænan gjörning að ræða. Mikil togstreita hefur verið á milli Morsis, sem var nýlega kjörinn forseti, og herforingjaráðsins, sem hefur farið með stjórn landsins síðan Hosni Mubarak var steypt af stóli fyrir sautján mánuðum síðan. Herforingjaráðið leysti þingið upp í síðasta mánuði eftir úrskurð hæstaréttar og tók sér löggjafarvald í staðinn. Þegar Morsi var svo settur í embætti höfðu herforingjarnir dregið mjög úr völdum forseta. Atburðir gærdagsins undirstrika spennuna sem ríkir í landinu. Herforingjaráðið hyggst verja úrskurð réttarins, en þó kom ekki til átaka þegar þingmennirnir mættu á fundinn í gær. Á fundinum undirstrikaði forseti þingsins, Saad El-Katatni, að lög landsins yrðu virt, sem og skipting ríkisvaldsins, en hann leitaðist þó eftir því að fá álit áfrýjunardómstóls á úrskurði hæstaréttar. Mikill órói einkennir daglegt líf í landinu þar sem mótmæli og ofbeldi eru daglegt brauð og efnahagslífið er í mikilli úlfakreppu. thorgils@frettabladid.is Fréttir Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Fleiri fréttir Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Sjá meira
Hæstiréttur Egyptalands ógilti í gær tilskipun Mohammeds Morsi, forseta landsins, um að egypska þingið verði kallað saman á ný. Rétturinn, sem úrskurðaði nýlega að þingkosningarnar í vetur hefðu verið ólöglegar, sagði Morsi ekki hafa vald til að kalla þingið saman á ný. Þingið kom saman í gær, en fundur þess stóð aðeins í fimm mínútur og var því aðallega um táknrænan gjörning að ræða. Mikil togstreita hefur verið á milli Morsis, sem var nýlega kjörinn forseti, og herforingjaráðsins, sem hefur farið með stjórn landsins síðan Hosni Mubarak var steypt af stóli fyrir sautján mánuðum síðan. Herforingjaráðið leysti þingið upp í síðasta mánuði eftir úrskurð hæstaréttar og tók sér löggjafarvald í staðinn. Þegar Morsi var svo settur í embætti höfðu herforingjarnir dregið mjög úr völdum forseta. Atburðir gærdagsins undirstrika spennuna sem ríkir í landinu. Herforingjaráðið hyggst verja úrskurð réttarins, en þó kom ekki til átaka þegar þingmennirnir mættu á fundinn í gær. Á fundinum undirstrikaði forseti þingsins, Saad El-Katatni, að lög landsins yrðu virt, sem og skipting ríkisvaldsins, en hann leitaðist þó eftir því að fá álit áfrýjunardómstóls á úrskurði hæstaréttar. Mikill órói einkennir daglegt líf í landinu þar sem mótmæli og ofbeldi eru daglegt brauð og efnahagslífið er í mikilli úlfakreppu. thorgils@frettabladid.is
Fréttir Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Fleiri fréttir Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Sjá meira