Menning

Fjör á frumsýningu Frosts

Leikstjórinn Reynir Lyngdal ásamt aðalleikkonu Frosts, Önnu Gunndísi Guðmundsdóttur.
Leikstjórinn Reynir Lyngdal ásamt aðalleikkonu Frosts, Önnu Gunndísi Guðmundsdóttur. fréttablaðið/vilhelm
Viðhafnarfrumsýning á kvikmyndinni Frost var haldin í Egilshöll á miðvikudagskvöld. Aðstandendur myndarinnar mættu á staðinn og horfðu á afraksturinn í góðra vina hópi.

Leikstjóri Frosts er Reynir Lyngdal, sem síðast sendi frá sér gamanmyndina Okkar eigin Osló. Með aðalhlutverk fara Anna Gunndís Guðmundsdóttir og Björn Thors og fóru upptökur að mestu fram á Langjökli.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.