Atkvæðisrétturinn og grunngildin 17. október 2012 06:00 Þjóðmálanefnd þjóðkirkjunnar hvetur fólk til að nýta kosningarétt sinn í ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðslu 20. október og til að íhuga tillögur stjórnlagaráðs í heild sinni og einstakar spurningar út frá kristnum grunngildum. Af hverju er kirkjan að skipta sér af þessu? Það er vegna þess að stjórnarskrá endurspeglar grunngildi hvers samfélags og íslensk menning og íslensk stjórnskipun hefur byggt á kristnum grunngildum. Í hópi hinna kristnu grunngilda má telja hófsemi, auðmýkt og manngæsku, réttlæti, friðarvilja og umhyggju. Þau standa gegn græðgi, yfirgangi, illmennsku, ranglæti, stríðsvilja og skeytingarleysi. Þótt ekki sé allt talið upp ætti hin kristna nálgun að vera ljós: Umhyggja fyrir þeim sem minna mega sín, vonarrík og jákvæð sýn á manneskjuna og möguleika hennar til að blómstra í samfélagi við aðra. Þetta á að vera veganesti okkar í öllum aðstæðum lífsins. Hvort sem við erum að kaupa bíl, versla í matinn, fjalla um eignarhald á auðlindum, náttúruvernd eða framkvæmd lýðræðis þá viljum við byggja á þessum grunngildum. Við ættum að vera sammála um margt, til dæmis að auðlindir geta ekki verið eign á sama hátt og hús, að ein kynslóð má ekki gína yfir öllu þó að tæknin geri henni það kleift og að jákvætt sé að fólk ráði lífi sínu og hafi sem mest að segja um umhverfi sitt. Það er engu að síður einstaklingsbundið að hvaða niðurstöðu við komumst í atkvæðagreiðslunni 20. október. Málefni geta verið flókin og við drögum ályktanir með misjöfnum hætti og viljum fara misjafnar leiðir þó markmiðið sé það sama. Um eitt skulum við sameinast: Við viljum hafa áhrif á umhverfi okkar með hagsmuni allra heimsins barna að leiðarljósi. Látum það lýsa okkur í kjörklefanum. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Hver er munurinn á því að neyta fíkniefna í jakkafötum eða í neyðarskýli? Bryndís Rós Morrison,Björk Davíðsdóttir Skoðun Stúlkur eiga undir högg að sækja í nauðgunarmálum Jörgen Ingimar Hansson Skoðun Börnin okkar Halla Karen Kristjánsdóttir,Anna Sigríður Guðnadóttir,Valdimar Birgisson Skoðun Varð að segja af sér ráðherradómi vegna vanhæfi – Er nú þrefaldur ráðherra, líka forsætisráðherra Ole Anton Bieltvedt Skoðun Allt að helmingslíkur á eyðingu byggðar á Íslandi Sigurður Loftur Thorlacius Skoðun Það besta sem þú gerir fyrir loftslagið Halldór Björnsson Skoðun Dæmisaga úr raunveruleikanum Sigurður F. Sigurðarson Skoðun Verstu kennarar í heimi Gígja Bjargardóttir Skoðun Þú mátt vera afi (og ég má vera amma) Heiða Ingimarsdóttir Skoðun Nýtt húsnæðislánakerfi Ragnar Þór Ingólfsson Skoðun Skoðun Skoðun Börnin okkar Halla Karen Kristjánsdóttir,Anna Sigríður Guðnadóttir,Valdimar Birgisson skrifar Skoðun Á að kjósa það sama og síðast? Reynir Böðvarsson skrifar Skoðun Setjum söguna í samhengi við nútímann Kristín Vala Ragnarsdóttir skrifar Skoðun Stúlkur eiga undir högg að sækja í nauðgunarmálum Jörgen Ingimar Hansson skrifar Skoðun Frelsi 2024 Baldur Karl Magnússon skrifar Skoðun Samgöngur eru heilbrigðismál Arna Lára Jónsdóttir skrifar Skoðun Vegferð í þágu barna skilar árangri Ásmundur Einar Daðason skrifar Skoðun Þjóðarátak í sölu á klósettpappír Bjarki Hjörleifsson skrifar Skoðun Skínandi skær í skammdeginu Hrefna Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Rasismi Einar Helgason skrifar Skoðun Kæru ungu foreldrar Jóna Þórey Pétursdóttir skrifar Skoðun Það besta sem þú gerir fyrir loftslagið Halldór Björnsson skrifar Skoðun Þú mátt vera afi (og ég má vera amma) Heiða Ingimarsdóttir skrifar Skoðun Orðfimi ungra menningarsinna Klara Nótt Egilson skrifar Skoðun Áhætta með tekjur af skemmtiferðaskipum Lúðvík Geirsson,Gunnar Tryggvason,Pétur Ólafsson skrifar Skoðun Frambjóðendur, gerið betur Steinunn Þórðardóttir skrifar Skoðun Greiðar samgöngur í Norðvesturkjördæmi Ólafur Adolfsson skrifar Skoðun Ný og fersk örmyndskýrsla um hvalveiðar Rán Flygenring skrifar Skoðun Stuldur um hábjartan dag Herdís Dröfn Fjeldsted skrifar Skoðun 7.500 íbúðir á Reykjavíkurflugvelli? Ásdís Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Að kreista mjólkurkúna Björg Ágústsdóttir skrifar Skoðun Efnahagsmál eru loftslagsmál Steinunn Kristín Guðnadóttir skrifar Skoðun Nýtt húsnæðislánakerfi Ragnar Þór Ingólfsson skrifar Skoðun Flug til framtíðar Arnheiður Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Viðreisn boðar jafnvægi, forgangsröðun og ábyrgð Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Þurfum aftur alvöru náttúruvernd í umhverfisráðuneytið Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar Skoðun Varð að segja af sér ráðherradómi vegna vanhæfi – Er nú þrefaldur ráðherra, líka forsætisráðherra Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Allt að helmingslíkur á eyðingu byggðar á Íslandi Sigurður Loftur Thorlacius skrifar Skoðun Dæmisaga úr raunveruleikanum Sigurður F. Sigurðarson skrifar Skoðun Hin marguntöluðu orkuskipti í bílaflota landsmanna Þorgeir R. Valsson skrifar Sjá meira
Þjóðmálanefnd þjóðkirkjunnar hvetur fólk til að nýta kosningarétt sinn í ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðslu 20. október og til að íhuga tillögur stjórnlagaráðs í heild sinni og einstakar spurningar út frá kristnum grunngildum. Af hverju er kirkjan að skipta sér af þessu? Það er vegna þess að stjórnarskrá endurspeglar grunngildi hvers samfélags og íslensk menning og íslensk stjórnskipun hefur byggt á kristnum grunngildum. Í hópi hinna kristnu grunngilda má telja hófsemi, auðmýkt og manngæsku, réttlæti, friðarvilja og umhyggju. Þau standa gegn græðgi, yfirgangi, illmennsku, ranglæti, stríðsvilja og skeytingarleysi. Þótt ekki sé allt talið upp ætti hin kristna nálgun að vera ljós: Umhyggja fyrir þeim sem minna mega sín, vonarrík og jákvæð sýn á manneskjuna og möguleika hennar til að blómstra í samfélagi við aðra. Þetta á að vera veganesti okkar í öllum aðstæðum lífsins. Hvort sem við erum að kaupa bíl, versla í matinn, fjalla um eignarhald á auðlindum, náttúruvernd eða framkvæmd lýðræðis þá viljum við byggja á þessum grunngildum. Við ættum að vera sammála um margt, til dæmis að auðlindir geta ekki verið eign á sama hátt og hús, að ein kynslóð má ekki gína yfir öllu þó að tæknin geri henni það kleift og að jákvætt sé að fólk ráði lífi sínu og hafi sem mest að segja um umhverfi sitt. Það er engu að síður einstaklingsbundið að hvaða niðurstöðu við komumst í atkvæðagreiðslunni 20. október. Málefni geta verið flókin og við drögum ályktanir með misjöfnum hætti og viljum fara misjafnar leiðir þó markmiðið sé það sama. Um eitt skulum við sameinast: Við viljum hafa áhrif á umhverfi okkar með hagsmuni allra heimsins barna að leiðarljósi. Látum það lýsa okkur í kjörklefanum.
Hver er munurinn á því að neyta fíkniefna í jakkafötum eða í neyðarskýli? Bryndís Rós Morrison,Björk Davíðsdóttir Skoðun
Varð að segja af sér ráðherradómi vegna vanhæfi – Er nú þrefaldur ráðherra, líka forsætisráðherra Ole Anton Bieltvedt Skoðun
Skoðun Áhætta með tekjur af skemmtiferðaskipum Lúðvík Geirsson,Gunnar Tryggvason,Pétur Ólafsson skrifar
Skoðun Þurfum aftur alvöru náttúruvernd í umhverfisráðuneytið Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar
Skoðun Varð að segja af sér ráðherradómi vegna vanhæfi – Er nú þrefaldur ráðherra, líka forsætisráðherra Ole Anton Bieltvedt skrifar
Hver er munurinn á því að neyta fíkniefna í jakkafötum eða í neyðarskýli? Bryndís Rós Morrison,Björk Davíðsdóttir Skoðun
Varð að segja af sér ráðherradómi vegna vanhæfi – Er nú þrefaldur ráðherra, líka forsætisráðherra Ole Anton Bieltvedt Skoðun