Lundinn að hverfa úr hillum 24. október 2012 06:30 Umdeilt tóbak Þó hætt sé að selja Lunda verður gamla íslenska neftóbakið áfram í hillum verslana.Fréttablaðið/gva Íslenska neftóbakið Lundi, sem hefur raunar einkum verið notað sem munntóbak, er nú að hverfa úr hillum verslana. ÁTVR hætti að kaupa það inn um áramót þegar efasemdir vöknuðu um að það gæti flokkast sem neftóbak. Þá var ákveðið að selja birgðirnar sem þegar voru til, en þær eru nú að klárast í verslunum landsins. Sigrún Ósk Sigurðardóttir, aðstoðarforstjóri ÁTVR, segir að salan á tóbakinu hafi dvínað verulega frá því sem var í upphafi, þegar 600 kíló seldust á fyrstu þremur dögunum. Í sumar hafi þurft að henda óverulegu magni af gömlum, óseldum Lunda. Nú er bara gamla íslenska neftóbakið til sölu hjá ÁTVR – svokallaður ruddi. Sigrún Ósk segir að velferðarráðuneytið hafi gefið það út að til stæði að leggja fyrir Alþingi breytingar á skilgreiningum á nef- og munntóbaki, og ÁTVR bíði nú eftir þeim tillögum áður en frekari ákvarðanir verða teknar um Lundann. „En þangað til hefur innkaupabannið verið framlengt til næstu áramóta." - sh Fréttir Mest lesið Segist vita hver vó Geirfinn Innlent Vita ekki hvað fór úrskeiðis Innlent Airbus-þota Icelandair flaug í fyrsta sinn í dag Innlent Ógildu lögin gætu bakað ríkinu skaðabótaskyldu Innlent Miðflokksmenn séu mestu vælukjóarnir Innlent Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Erlent Fern ný jarðgöng undirbúin meðan Fjarðarheiðin bíður Innlent Skallaði lögreglumann sem hugðist hafa af honum afskipti Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Erlent Fleiri fréttir „Það var reitt hátt til höggs“ Skallaði lögreglumann sem hugðist hafa af honum afskipti Airbus-þota Icelandair flaug í fyrsta sinn í dag Segist vita hver vó Geirfinn Miðflokksmenn séu mestu vælukjóarnir Ógildu lögin gætu bakað ríkinu skaðabótaskyldu Fern ný jarðgöng undirbúin meðan Fjarðarheiðin bíður Vita ekki hvað fór úrskeiðis Lykildagar fram undan: „Það er mjög erfitt ástand á heimilinu“ Hinsegin fólk í Bandaríkjunum horfir til Íslands „Klassískt dæmi“ um sérhagsmunagæslu Framsóknar og Sjálfstæðisflokks Sérhagsmunagæsla, lykildagar og bókaormar í beinni Málglaðasti þingmaðurinn talaði í þrjá og hálfan sólarhring Bein útsending: Kosningafundur Flugmálafélags Íslands Eftirlitið skipar afurðastöðvum að stöðva aðgerðir tafarlaust Ólíklegt að gjósi í nóvember Óheppilegt að setja Jón í ráðuneytið Sautján mál urðu að lögum og tvær þingsályktanir samþykktar Auka öryggið á Bland.is vegna svikahrappa Minnisblað þvert á niðurstöðu dómsins Ekið á sex kindur viku eftir að ekið var á sjö Kosningafundur um jafnréttismál Lögfræðingar Alþingis vöruðu við breytingum á búvörulögum Lögfræðingar þingsins lögðu til að nýtt frumvarp yrði lagt fram Mál hjúkrunarfræðingsins tekið fyrir á ný í dag Fjölmennt á samstöðufundi foreldra leikskólabarna á Sauðárkróki Sexfalda greiðslur í fyrstu tæknifrjóvgun og tæknisæðing telur Unglingar í alvarlegum vanda fá nýtt húsnæði Sjálfstæðisflokkurinn hafi misnotað aðstöðu sína í aðdraganda kosninga Borgarlínuvagnar þeir einu sem fái að aka Fríkirkju- og Skothúsveg Sjá meira
Íslenska neftóbakið Lundi, sem hefur raunar einkum verið notað sem munntóbak, er nú að hverfa úr hillum verslana. ÁTVR hætti að kaupa það inn um áramót þegar efasemdir vöknuðu um að það gæti flokkast sem neftóbak. Þá var ákveðið að selja birgðirnar sem þegar voru til, en þær eru nú að klárast í verslunum landsins. Sigrún Ósk Sigurðardóttir, aðstoðarforstjóri ÁTVR, segir að salan á tóbakinu hafi dvínað verulega frá því sem var í upphafi, þegar 600 kíló seldust á fyrstu þremur dögunum. Í sumar hafi þurft að henda óverulegu magni af gömlum, óseldum Lunda. Nú er bara gamla íslenska neftóbakið til sölu hjá ÁTVR – svokallaður ruddi. Sigrún Ósk segir að velferðarráðuneytið hafi gefið það út að til stæði að leggja fyrir Alþingi breytingar á skilgreiningum á nef- og munntóbaki, og ÁTVR bíði nú eftir þeim tillögum áður en frekari ákvarðanir verða teknar um Lundann. „En þangað til hefur innkaupabannið verið framlengt til næstu áramóta." - sh
Fréttir Mest lesið Segist vita hver vó Geirfinn Innlent Vita ekki hvað fór úrskeiðis Innlent Airbus-þota Icelandair flaug í fyrsta sinn í dag Innlent Ógildu lögin gætu bakað ríkinu skaðabótaskyldu Innlent Miðflokksmenn séu mestu vælukjóarnir Innlent Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Erlent Fern ný jarðgöng undirbúin meðan Fjarðarheiðin bíður Innlent Skallaði lögreglumann sem hugðist hafa af honum afskipti Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Erlent Fleiri fréttir „Það var reitt hátt til höggs“ Skallaði lögreglumann sem hugðist hafa af honum afskipti Airbus-þota Icelandair flaug í fyrsta sinn í dag Segist vita hver vó Geirfinn Miðflokksmenn séu mestu vælukjóarnir Ógildu lögin gætu bakað ríkinu skaðabótaskyldu Fern ný jarðgöng undirbúin meðan Fjarðarheiðin bíður Vita ekki hvað fór úrskeiðis Lykildagar fram undan: „Það er mjög erfitt ástand á heimilinu“ Hinsegin fólk í Bandaríkjunum horfir til Íslands „Klassískt dæmi“ um sérhagsmunagæslu Framsóknar og Sjálfstæðisflokks Sérhagsmunagæsla, lykildagar og bókaormar í beinni Málglaðasti þingmaðurinn talaði í þrjá og hálfan sólarhring Bein útsending: Kosningafundur Flugmálafélags Íslands Eftirlitið skipar afurðastöðvum að stöðva aðgerðir tafarlaust Ólíklegt að gjósi í nóvember Óheppilegt að setja Jón í ráðuneytið Sautján mál urðu að lögum og tvær þingsályktanir samþykktar Auka öryggið á Bland.is vegna svikahrappa Minnisblað þvert á niðurstöðu dómsins Ekið á sex kindur viku eftir að ekið var á sjö Kosningafundur um jafnréttismál Lögfræðingar Alþingis vöruðu við breytingum á búvörulögum Lögfræðingar þingsins lögðu til að nýtt frumvarp yrði lagt fram Mál hjúkrunarfræðingsins tekið fyrir á ný í dag Fjölmennt á samstöðufundi foreldra leikskólabarna á Sauðárkróki Sexfalda greiðslur í fyrstu tæknifrjóvgun og tæknisæðing telur Unglingar í alvarlegum vanda fá nýtt húsnæði Sjálfstæðisflokkurinn hafi misnotað aðstöðu sína í aðdraganda kosninga Borgarlínuvagnar þeir einu sem fái að aka Fríkirkju- og Skothúsveg Sjá meira