Skemmtigarðurinn þykir bestur 16. nóvember 2012 08:00 Eyþór Guðjónsson, Ingibjörg Guðmundsdóttir og Sigurður Örn Eiríksson veittu verðlaununum móttöku í Orlandó í gær. Skemmtigarðurinn í Smáralind hlaut í gær verðlaun sem Besti innanhúss skemmtigarður heims árið 2012. Verðlaunin eru veitt árlega af IAAPA, alþjóðlegum samtökum skemmtigarða. „Það var óvæntur heiður að fá þessi verðlaun og þau eru mun stærri við áttum von á. Það var gaman að standa við hlið verðlaunaþega frá Walt Disney, Sea World og annarra stærri garða og sannast kannski hið margkveðna að stærðin skiptir ekki alltaf máli,“ segir Eyþór Guðjónsson framkvæmdastjóri Skemmtigarðsins. Eyþór veitti verðlaununum viðtöku við hátíðlega athöfn í Orlandó ásamt Ingibjörgu Guðmundsdóttur og Sigurði Erni Eiríkssyni. Keppt er í tveimur flokkum, annars vegar í flokki stórra skemmtigarða og hins vegar í flokki smærri garða. Að sögn Eyþórs er nokkuð langt um liðið frá því að evrópskur skemmtigarður hlaut umrædd verðlaun. IAAPA-samtökin voru stofnuð árið 1918 og innan samtakanna má finna yfir fjögur þúsund skemmtigarða í 93 löndum. En hvaða þýðingu hafa verðlaunin fyrir Eyþór og samstarfsfólk hans? „Þetta hvetur okkur til áframhaldandi góðra verka. Við erum ánægðust með það að þarna kemur hlutlaus aðili í Skemmtigarðinn og telur hann bestan í heimi. Það er frábært að fá þessa viðurkenningu. Við tökum þessu af hógværð og erum fyrst og fremst þakklát.“ Þegar hann er að lokum inntur eftir því hvort aðstandendur Skemmtigarðsins ætli að fagna þessu góða gengi segir hann hlæjandi: „Við förum kannski út að borða hér í Orlandó og gefum hvert öðru „high five“.“ - sm Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Erlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Innlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Innlent Fleiri fréttir Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Útiloka ekki frekari aðgerðir vegna barnaníðssíðunnar Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Meðalævilengd eykst milli ára og ungbarnadauði minnkar Lést í umferðarslysi við Álfabakka „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Sjá meira
Skemmtigarðurinn í Smáralind hlaut í gær verðlaun sem Besti innanhúss skemmtigarður heims árið 2012. Verðlaunin eru veitt árlega af IAAPA, alþjóðlegum samtökum skemmtigarða. „Það var óvæntur heiður að fá þessi verðlaun og þau eru mun stærri við áttum von á. Það var gaman að standa við hlið verðlaunaþega frá Walt Disney, Sea World og annarra stærri garða og sannast kannski hið margkveðna að stærðin skiptir ekki alltaf máli,“ segir Eyþór Guðjónsson framkvæmdastjóri Skemmtigarðsins. Eyþór veitti verðlaununum viðtöku við hátíðlega athöfn í Orlandó ásamt Ingibjörgu Guðmundsdóttur og Sigurði Erni Eiríkssyni. Keppt er í tveimur flokkum, annars vegar í flokki stórra skemmtigarða og hins vegar í flokki smærri garða. Að sögn Eyþórs er nokkuð langt um liðið frá því að evrópskur skemmtigarður hlaut umrædd verðlaun. IAAPA-samtökin voru stofnuð árið 1918 og innan samtakanna má finna yfir fjögur þúsund skemmtigarða í 93 löndum. En hvaða þýðingu hafa verðlaunin fyrir Eyþór og samstarfsfólk hans? „Þetta hvetur okkur til áframhaldandi góðra verka. Við erum ánægðust með það að þarna kemur hlutlaus aðili í Skemmtigarðinn og telur hann bestan í heimi. Það er frábært að fá þessa viðurkenningu. Við tökum þessu af hógværð og erum fyrst og fremst þakklát.“ Þegar hann er að lokum inntur eftir því hvort aðstandendur Skemmtigarðsins ætli að fagna þessu góða gengi segir hann hlæjandi: „Við förum kannski út að borða hér í Orlandó og gefum hvert öðru „high five“.“ - sm
Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Erlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Innlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Innlent Fleiri fréttir Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Útiloka ekki frekari aðgerðir vegna barnaníðssíðunnar Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Meðalævilengd eykst milli ára og ungbarnadauði minnkar Lést í umferðarslysi við Álfabakka „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Sjá meira