Vann maraþon en var ekki skráður í hlaupið | Dæmdur úr leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. febrúar 2012 23:30 Myndin tengist fréttinni ekki neitt. Mynd/Nordic Photos/Getty Scott Downard missti sigurverðlaunin í Cowtown-maraþonhlaupinu um helgina eftir að upp komst að hann hafi hlaupið undir fölsku flaggi en hlaupið fór fram í Fort Worth í Texas í Bandaríkjunum. Downard viðurkenndi það fúslega strax eftir hlaupið að hafa aldrei skráð sjálfan sig til leiks heldur hafði hann hlaupið undir nafni vinar síns sem gat ekki tekið þátt í hlaupinu. Hinn 25 ára Kolin Styles var því lýstur sigurvegari þrátt fyrir að koma rúmum sex mínútum seinna í mark en Downard. Styles vann sér þar með inn fría þátttöku á annaðhvort Boston eða New York maraþoninu. Downard gaf það út að hann ætli að koma aftur á næsta ári til að vinna hlaupið "aftur" en ætlar að sjálfsögðu að passa þá upp á að skrá sig til leiks undir réttu nafni. Það er erfitt að ímynda sér meira svekkjandi leiðir til þess að klúðra sigri í maraþonhlaupi nema kannski að taka vitlausa beygju á lokasprettinum. Erlendar Frjálsar íþróttir Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Fótbolti Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Sjá meira
Scott Downard missti sigurverðlaunin í Cowtown-maraþonhlaupinu um helgina eftir að upp komst að hann hafi hlaupið undir fölsku flaggi en hlaupið fór fram í Fort Worth í Texas í Bandaríkjunum. Downard viðurkenndi það fúslega strax eftir hlaupið að hafa aldrei skráð sjálfan sig til leiks heldur hafði hann hlaupið undir nafni vinar síns sem gat ekki tekið þátt í hlaupinu. Hinn 25 ára Kolin Styles var því lýstur sigurvegari þrátt fyrir að koma rúmum sex mínútum seinna í mark en Downard. Styles vann sér þar með inn fría þátttöku á annaðhvort Boston eða New York maraþoninu. Downard gaf það út að hann ætli að koma aftur á næsta ári til að vinna hlaupið "aftur" en ætlar að sjálfsögðu að passa þá upp á að skrá sig til leiks undir réttu nafni. Það er erfitt að ímynda sér meira svekkjandi leiðir til þess að klúðra sigri í maraþonhlaupi nema kannski að taka vitlausa beygju á lokasprettinum.
Erlendar Frjálsar íþróttir Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Fótbolti Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Sjá meira