Atkvæðisrétturinn og grunngildin 17. október 2012 06:00 Þjóðmálanefnd þjóðkirkjunnar hvetur fólk til að nýta kosningarétt sinn í ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðslu 20. október og til að íhuga tillögur stjórnlagaráðs í heild sinni og einstakar spurningar út frá kristnum grunngildum. Af hverju er kirkjan að skipta sér af þessu? Það er vegna þess að stjórnarskrá endurspeglar grunngildi hvers samfélags og íslensk menning og íslensk stjórnskipun hefur byggt á kristnum grunngildum. Í hópi hinna kristnu grunngilda má telja hófsemi, auðmýkt og manngæsku, réttlæti, friðarvilja og umhyggju. Þau standa gegn græðgi, yfirgangi, illmennsku, ranglæti, stríðsvilja og skeytingarleysi. Þótt ekki sé allt talið upp ætti hin kristna nálgun að vera ljós: Umhyggja fyrir þeim sem minna mega sín, vonarrík og jákvæð sýn á manneskjuna og möguleika hennar til að blómstra í samfélagi við aðra. Þetta á að vera veganesti okkar í öllum aðstæðum lífsins. Hvort sem við erum að kaupa bíl, versla í matinn, fjalla um eignarhald á auðlindum, náttúruvernd eða framkvæmd lýðræðis þá viljum við byggja á þessum grunngildum. Við ættum að vera sammála um margt, til dæmis að auðlindir geta ekki verið eign á sama hátt og hús, að ein kynslóð má ekki gína yfir öllu þó að tæknin geri henni það kleift og að jákvætt sé að fólk ráði lífi sínu og hafi sem mest að segja um umhverfi sitt. Það er engu að síður einstaklingsbundið að hvaða niðurstöðu við komumst í atkvæðagreiðslunni 20. október. Málefni geta verið flókin og við drögum ályktanir með misjöfnum hætti og viljum fara misjafnar leiðir þó markmiðið sé það sama. Um eitt skulum við sameinast: Við viljum hafa áhrif á umhverfi okkar með hagsmuni allra heimsins barna að leiðarljósi. Látum það lýsa okkur í kjörklefanum. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Flottu kjötauglýsingarnar í blöðunum... Ole Anton Bieltvedt Skoðun Grafarvogsgremjan Þorlákur Axel Jónsson Skoðun Gremjan í Grafarvogi Davíð Már Sigurðsson Skoðun Kristján á Sprengisandi lendir í ágjöf Björn Ólafsson Skoðun Afleiðingar heimilisofbeldis og hvernig ofbeldismenn nota “kerfið” til að halda áfram ofbeldi Líf Steinunn Lárusdóttir Skoðun Halldór 19.04.2025 Halldór Þegar mannshjörtun mætast Jóna Hrönn Bolladóttir,Bjarni Karlsson Skoðun Stöðvum glæpagengi á Íslandi Hjalti Vigfússon Skoðun Hvernig húsnæðismarkað vill Viðskiptaráð? Skoðun Tvær dætur á Gaza - páskahugvekja Viðar Hreinsson Skoðun Skoðun Skoðun Flottu kjötauglýsingarnar í blöðunum... Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Grafarvogsgremjan Þorlákur Axel Jónsson skrifar Skoðun Er ég að svindla? – Um sambýli manns og gervigreindar í sköpun og þekkingu Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Fjármögnuðu stríðsvél Rússlands Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Hugleiðingar á páskum Ámundi Loftsson skrifar Skoðun Gremjan í Grafarvogi Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Samlokan á borðinu: Hugleiðingar á föstudeginn langaum sjónvarpsþættina Adolescence Skúli Ólafsson skrifar Skoðun Móttaka skemmtiferðaskipa - hlustað á íbúa Þórdís Lóa Þórhallsdóttir skrifar Skoðun Námsfærni nemenda í íslenskum skólum: Eigum við að lækka rána? Sigríður Ólafsdóttir skrifar Skoðun Snorri byggir skoðun á skólakerfinu á reynslusögum annarra en Guðrún vitnar í ritrýndar heimildir Davíð Routley skrifar Skoðun Þegar mannshjörtun mætast Jóna Hrönn Bolladóttir,Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Horft til einkunna og annarra þátta við innritun í framhaldsskóla Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar Skoðun Kristján á Sprengisandi lendir í ágjöf Björn Ólafsson skrifar Skoðun Unglingar eiga skilið heildstætt mat frá framhaldsskólum Sigurður Kári Harðarson skrifar Skoðun Stöðvum glæpagengi á Íslandi Hjalti Vigfússon skrifar Skoðun Jafnlaunavottun - „Hverjir græða á jafnlaunavottun“ Gunnar Ármannsson skrifar Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri sem fáir eru að ræða? Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Hvernig húsnæðismarkað vill Viðskiptaráð? skrifar Skoðun Enginn matur og næring án sérfræðiþekkingar Ólöf Guðný Geirsdóttir,Ólafur Ögmundarson skrifar Skoðun Öll endurhæfing er í eðli sínu starfsendurhæfing Sveindís Anna Jóhannsdóttir skrifar Skoðun „Bíddu, varst þú ekki að biðja um þessa greiðslu?“ Heiðrún Jónsdóttir skrifar Skoðun Rétta leiðin til endurreisnar menntakerfisins? Birgir Finnsson skrifar Skoðun Tvær dætur á Gaza - páskahugvekja Viðar Hreinsson skrifar Skoðun Ef það líkist þjóðarmorði – þá er það þjóðarmorð! Ólafur Ingólfsson skrifar Skoðun Vinnustaðir fatlaðs fólks Atli Már Haraldsson skrifar Skoðun Þjónustustefna sveitarfélaga: Formsatriði eða mikilvægt stjórntæki? Jón Hrói Finnsson skrifar Skoðun Blóð, sviti og tár Jökull Jörgensen skrifar Skoðun Ertu knúin/n fram af verðugleika eða óverðugleika? Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar Skoðun Er hægt að stjórna bæjarfélagi með óskhyggju? Sigurþóra Bergsdóttir skrifar Skoðun Styrkleikar barna geta legið í öðru en að fá hæstu einkunnir Anna Maria Jónsdóttir skrifar Sjá meira
Þjóðmálanefnd þjóðkirkjunnar hvetur fólk til að nýta kosningarétt sinn í ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðslu 20. október og til að íhuga tillögur stjórnlagaráðs í heild sinni og einstakar spurningar út frá kristnum grunngildum. Af hverju er kirkjan að skipta sér af þessu? Það er vegna þess að stjórnarskrá endurspeglar grunngildi hvers samfélags og íslensk menning og íslensk stjórnskipun hefur byggt á kristnum grunngildum. Í hópi hinna kristnu grunngilda má telja hófsemi, auðmýkt og manngæsku, réttlæti, friðarvilja og umhyggju. Þau standa gegn græðgi, yfirgangi, illmennsku, ranglæti, stríðsvilja og skeytingarleysi. Þótt ekki sé allt talið upp ætti hin kristna nálgun að vera ljós: Umhyggja fyrir þeim sem minna mega sín, vonarrík og jákvæð sýn á manneskjuna og möguleika hennar til að blómstra í samfélagi við aðra. Þetta á að vera veganesti okkar í öllum aðstæðum lífsins. Hvort sem við erum að kaupa bíl, versla í matinn, fjalla um eignarhald á auðlindum, náttúruvernd eða framkvæmd lýðræðis þá viljum við byggja á þessum grunngildum. Við ættum að vera sammála um margt, til dæmis að auðlindir geta ekki verið eign á sama hátt og hús, að ein kynslóð má ekki gína yfir öllu þó að tæknin geri henni það kleift og að jákvætt sé að fólk ráði lífi sínu og hafi sem mest að segja um umhverfi sitt. Það er engu að síður einstaklingsbundið að hvaða niðurstöðu við komumst í atkvæðagreiðslunni 20. október. Málefni geta verið flókin og við drögum ályktanir með misjöfnum hætti og viljum fara misjafnar leiðir þó markmiðið sé það sama. Um eitt skulum við sameinast: Við viljum hafa áhrif á umhverfi okkar með hagsmuni allra heimsins barna að leiðarljósi. Látum það lýsa okkur í kjörklefanum.
Afleiðingar heimilisofbeldis og hvernig ofbeldismenn nota “kerfið” til að halda áfram ofbeldi Líf Steinunn Lárusdóttir Skoðun
Skoðun Er ég að svindla? – Um sambýli manns og gervigreindar í sköpun og þekkingu Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar
Skoðun Samlokan á borðinu: Hugleiðingar á föstudeginn langaum sjónvarpsþættina Adolescence Skúli Ólafsson skrifar
Skoðun Námsfærni nemenda í íslenskum skólum: Eigum við að lækka rána? Sigríður Ólafsdóttir skrifar
Skoðun Snorri byggir skoðun á skólakerfinu á reynslusögum annarra en Guðrún vitnar í ritrýndar heimildir Davíð Routley skrifar
Skoðun Horft til einkunna og annarra þátta við innritun í framhaldsskóla Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar
Skoðun Enginn matur og næring án sérfræðiþekkingar Ólöf Guðný Geirsdóttir,Ólafur Ögmundarson skrifar
Skoðun Þjónustustefna sveitarfélaga: Formsatriði eða mikilvægt stjórntæki? Jón Hrói Finnsson skrifar
Afleiðingar heimilisofbeldis og hvernig ofbeldismenn nota “kerfið” til að halda áfram ofbeldi Líf Steinunn Lárusdóttir Skoðun