"Þetta er mikið afrek fyrir hvaða listmenn sem er" 12. apríl 2012 20:00 Hljómsveitin Of Monsters and Men er búin að selja hljómplötur í Bandaríkjunum fyrir 60 milljónir króna en plata hennar situr nú í sjötta sæti bandaríska vinsældarlistins. Bandarískur umboðsmaður sveitarinnar segir þetta mikið afrek. Það hafa af og til undanfarnar vikur borist fréttir af velgengni Of Monsters and Men vestanhafs. En ef einhver þurfti staðfestingu á því hversu langt sveitin hefur náð þá kom hún með nýjasta Billboard listanum. Platan þeirra, er sú sjötta mest selda í Bandaríkjunum í síðustu viku, með 55 þúsund seld eintök. Tveimur sætum ofar en glæný plata frá Madonnu. „Þetta er mikið afrek fyrir hvern sem er, ekki bara nýja hljómsveit frá útlöndum. Þetta er mikið afrek fyrir hvaða listamenn sem er," segir Heather Kolker, umboðsmaður hljómsveitarinnar. Það er erfitt að komast þetta ofarlega á Billboard-listann. Enda er þetta afrek sem íslenskur tónlistarmaður eða menn hafa ekki unnið áður. „Það er mjög erfitt. Ef maður skoðar hverjir aðrir eru á þessum lista þá eru þar Adele, Madonna og tónlistin úr Hungurleikunum, sem er mjög vinsæl hérna núna. Það eru fáir á þessum lista sem maður hefur ekki heyrt um," segir hún. Billboard-listinn tekur með í reikninginn sölu í gegnum Itunes þar sem eintakið kostar 7 dollara og í plötubúðum þar sem eintakið kostar 10 dollara. Ef við gefum okkur að salan skiptist til helminga á milli þessara aðila má gera ráð fyrir að hljómsveitin hafi selt fyrir 467.500 dollara á einni viku eða tæpar sextíu milljónir króna. Ekki amalegt fyrir hljómsveit sem var að keppa í Músíktilraunum í hitt í fyrra. Mest lesið Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Innlent FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Innlent Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Innlent Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Innlent Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið Innlent Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Innlent Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Innlent Fleiri fréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Sjá meira
Hljómsveitin Of Monsters and Men er búin að selja hljómplötur í Bandaríkjunum fyrir 60 milljónir króna en plata hennar situr nú í sjötta sæti bandaríska vinsældarlistins. Bandarískur umboðsmaður sveitarinnar segir þetta mikið afrek. Það hafa af og til undanfarnar vikur borist fréttir af velgengni Of Monsters and Men vestanhafs. En ef einhver þurfti staðfestingu á því hversu langt sveitin hefur náð þá kom hún með nýjasta Billboard listanum. Platan þeirra, er sú sjötta mest selda í Bandaríkjunum í síðustu viku, með 55 þúsund seld eintök. Tveimur sætum ofar en glæný plata frá Madonnu. „Þetta er mikið afrek fyrir hvern sem er, ekki bara nýja hljómsveit frá útlöndum. Þetta er mikið afrek fyrir hvaða listamenn sem er," segir Heather Kolker, umboðsmaður hljómsveitarinnar. Það er erfitt að komast þetta ofarlega á Billboard-listann. Enda er þetta afrek sem íslenskur tónlistarmaður eða menn hafa ekki unnið áður. „Það er mjög erfitt. Ef maður skoðar hverjir aðrir eru á þessum lista þá eru þar Adele, Madonna og tónlistin úr Hungurleikunum, sem er mjög vinsæl hérna núna. Það eru fáir á þessum lista sem maður hefur ekki heyrt um," segir hún. Billboard-listinn tekur með í reikninginn sölu í gegnum Itunes þar sem eintakið kostar 7 dollara og í plötubúðum þar sem eintakið kostar 10 dollara. Ef við gefum okkur að salan skiptist til helminga á milli þessara aðila má gera ráð fyrir að hljómsveitin hafi selt fyrir 467.500 dollara á einni viku eða tæpar sextíu milljónir króna. Ekki amalegt fyrir hljómsveit sem var að keppa í Músíktilraunum í hitt í fyrra.
Mest lesið Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Innlent FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Innlent Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Innlent Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Innlent Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið Innlent Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Innlent Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Innlent Fleiri fréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Sjá meira