Saudiaröbum gengur vel að tala niður olíuverðið 21. mars 2012 06:48 Saudiarabar halda áfram að tala niður heimsmarkaðsverð á olíu og virðast vera að ná töluverðum árangri í þeim efnum. Verðið á Brent olíunni er nú komið niður í rúma 124 dollara á tunnuna en verðið stóð í rúmum 126 dollurum þegar Saudiarabar byrjuðu að hnykla vöðvanna um síðustu helgi. Fyrst var því lekið í Financial Times að Saudiarabar teldu 100 dollara á tunnu ásættanlegt verð og ætluðu sér að auka olíuframleiðslu sína sem og sölu á olíu til Bandaríkjanna þar til verðið færi í þá áttina. Þeir eru þegar búnir að panta nokkur risaolíuskip aukalega í flutninga í þessari viku. Það kom svo fram í máli Ali Naimi olíumálaráðherra Saudi Arabíu, sem staddur er í Doha höfuðborg Qatar, að Saudiarabar væru reiðubúnir til að auka framleiðslu sína um allt að 25% á dag ef það væri það sem þyrfti til að ná verðinu niður. Eftir þau ummæli hefur olíuverið lækkað töluvert. Þannig hefur bandaríska léttolían lækkað um rúm 2% síðasta sólarhringinn og stendur í rúmum 105 dollurum á tunnuna. Mest lesið Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent Ísold ráðin markaðsstjóri Viðskipti innlent Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Frá Bændasamtökunum til Samorku Viðskipti innlent Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Saudiarabar halda áfram að tala niður heimsmarkaðsverð á olíu og virðast vera að ná töluverðum árangri í þeim efnum. Verðið á Brent olíunni er nú komið niður í rúma 124 dollara á tunnuna en verðið stóð í rúmum 126 dollurum þegar Saudiarabar byrjuðu að hnykla vöðvanna um síðustu helgi. Fyrst var því lekið í Financial Times að Saudiarabar teldu 100 dollara á tunnu ásættanlegt verð og ætluðu sér að auka olíuframleiðslu sína sem og sölu á olíu til Bandaríkjanna þar til verðið færi í þá áttina. Þeir eru þegar búnir að panta nokkur risaolíuskip aukalega í flutninga í þessari viku. Það kom svo fram í máli Ali Naimi olíumálaráðherra Saudi Arabíu, sem staddur er í Doha höfuðborg Qatar, að Saudiarabar væru reiðubúnir til að auka framleiðslu sína um allt að 25% á dag ef það væri það sem þyrfti til að ná verðinu niður. Eftir þau ummæli hefur olíuverið lækkað töluvert. Þannig hefur bandaríska léttolían lækkað um rúm 2% síðasta sólarhringinn og stendur í rúmum 105 dollurum á tunnuna.
Mest lesið Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent Ísold ráðin markaðsstjóri Viðskipti innlent Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Frá Bændasamtökunum til Samorku Viðskipti innlent Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira