NBA: Létt hjá Lakers | Boston og New York unnu bæði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. febrúar 2012 09:00 Kobe Bryant. Mynd/AP Los Angeles Lakers, Boston Celtics og New York Knicks unnu öll leiki sína í NBA-deildinni í nótt. Atlanta Hawks vann sinn þriðja leik í röð og Memphis Grizzlies hafði betur gegn Denver Nuggets í framlengingu.Kobe Bryant skoraði 24 stig í auðveldum 33 stiga sigri Los Angeles Lakers á Charlotte Bobcats, 106-73. Andrew Bynum var með 20 stig og 11 fráköst og Andrew Goudelock kom með 12 stig inn af bekknum. Varamenn Lakers skiluðu 48 stigum á móti 30 frá varamönnum Charlotte. Gerald Henderson skoraði 14 stig fyrir Charlotte sem hefur tapað 10 af 11 útileikjum sínum á tímabilinu.Paul Pierce skoraði 20 stig þegar Boston Celtics vann nauman 93-90 sigur á Cleveland Cavaliers. Cleveland hafði betur þegar liðin mættust fyrir aðeins tveimur dögum en Cavaliers-liðið skoraði þá tólf síðustu stigin og vann með einu stigi. Kyrie Irving skoraði 20 stig fyrir Cleveland og Anderson Varejao var með 20 stig og 20 fráköst.Carmelo Anthony skoraði 25 stig í 113-86 sigri New York Knicks á Detroit Pistons og Landry Fields skoraði 16 af 18 stigum sínum í fyrri hálfleik. New York endaði þarna þriggja leikja taphrinu í fyrsta leik Anthony eftir fjarveru vegna meiðsla. Svíinn Jonas Jerebko var stigahæstur hjá Detroit með 15 stig.Joe Johnson skoraði 30 stig í 100-77 sigri Atlanta Hawks á Toronto Raptors en Hawks-liðið vann þarna sinn þriðja leik í röð. Jerryd Bayless skoraði 14 stig fyrir Toronto.O.J. Mayo skoraði 18 stig og lykilkörfu 35 sekúndum fyrir leikslok þegar Memphis Grizzlies endaði fjögurra leikja taphrinu með 100-97 sigri á Denver Nuggets eftir framlengdan leik. Rudy Gay og Marc Gasol voru báðir með 20 stig og 13 fráköst en Al Harrington skoraði 23 stig fyrir Denver þar af 21 í seinni hálfleik.Úrslit allra leikja í NBA-deildinni í nótt: Toronto Raptors - Atlanta Hawks 77-100 Cleveland Cavaliers - Boston Celtics 90-93 Indiana Pacers - New Jersey Nets 106-99 New York Knicks - Detroit Pistons 113-86 Memphis Grizzlies - Denver Nuggets 100-97 (framlenging) Los Angeles Lakers - Charlotte Bobcats 106-73 Golden State Warriors - Sacramento Kings 93-90 Staðan í NBA-deildinni:Á nba.com eða yahoo.com NBA Mest lesið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Handbolti „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Körfubolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti Fleiri fréttir Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Sjá meira
Los Angeles Lakers, Boston Celtics og New York Knicks unnu öll leiki sína í NBA-deildinni í nótt. Atlanta Hawks vann sinn þriðja leik í röð og Memphis Grizzlies hafði betur gegn Denver Nuggets í framlengingu.Kobe Bryant skoraði 24 stig í auðveldum 33 stiga sigri Los Angeles Lakers á Charlotte Bobcats, 106-73. Andrew Bynum var með 20 stig og 11 fráköst og Andrew Goudelock kom með 12 stig inn af bekknum. Varamenn Lakers skiluðu 48 stigum á móti 30 frá varamönnum Charlotte. Gerald Henderson skoraði 14 stig fyrir Charlotte sem hefur tapað 10 af 11 útileikjum sínum á tímabilinu.Paul Pierce skoraði 20 stig þegar Boston Celtics vann nauman 93-90 sigur á Cleveland Cavaliers. Cleveland hafði betur þegar liðin mættust fyrir aðeins tveimur dögum en Cavaliers-liðið skoraði þá tólf síðustu stigin og vann með einu stigi. Kyrie Irving skoraði 20 stig fyrir Cleveland og Anderson Varejao var með 20 stig og 20 fráköst.Carmelo Anthony skoraði 25 stig í 113-86 sigri New York Knicks á Detroit Pistons og Landry Fields skoraði 16 af 18 stigum sínum í fyrri hálfleik. New York endaði þarna þriggja leikja taphrinu í fyrsta leik Anthony eftir fjarveru vegna meiðsla. Svíinn Jonas Jerebko var stigahæstur hjá Detroit með 15 stig.Joe Johnson skoraði 30 stig í 100-77 sigri Atlanta Hawks á Toronto Raptors en Hawks-liðið vann þarna sinn þriðja leik í röð. Jerryd Bayless skoraði 14 stig fyrir Toronto.O.J. Mayo skoraði 18 stig og lykilkörfu 35 sekúndum fyrir leikslok þegar Memphis Grizzlies endaði fjögurra leikja taphrinu með 100-97 sigri á Denver Nuggets eftir framlengdan leik. Rudy Gay og Marc Gasol voru báðir með 20 stig og 13 fráköst en Al Harrington skoraði 23 stig fyrir Denver þar af 21 í seinni hálfleik.Úrslit allra leikja í NBA-deildinni í nótt: Toronto Raptors - Atlanta Hawks 77-100 Cleveland Cavaliers - Boston Celtics 90-93 Indiana Pacers - New Jersey Nets 106-99 New York Knicks - Detroit Pistons 113-86 Memphis Grizzlies - Denver Nuggets 100-97 (framlenging) Los Angeles Lakers - Charlotte Bobcats 106-73 Golden State Warriors - Sacramento Kings 93-90 Staðan í NBA-deildinni:Á nba.com eða yahoo.com
NBA Mest lesið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Handbolti „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Körfubolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti Fleiri fréttir Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Sjá meira