Hreyfingin, Borgarahreyfingin og Frjálslyndir stefna á framboð 4. janúar 2012 13:01 Hreyfingin. Hreyfingin, Borgarahreyfingin og Frjálslyndi flokkurinn eiga í viðræðum um sameiginlegt framboð til næstu Alþingiskosninga. Þetta kemur meðal annars fram á bloggsvæði Friðriks Þórs Guðmundssonar, formanns Borgarahreyfingarinnar. Þar segir að viðræður á milli stjórnmálaaflanna hafi staðið yfir síðan í nóvember síðastliðnum. Þá segir Friðrik Þór ennfremur að samstaða um lykil-baráttumál hafi verið eindregin á þessum fundum. Höfuðáherslurnar eru á nýja stjórnarskrá í samræmi við frumvarp Stjórnlagaráðs, alvöru skjaldborg um heimilin, uppstokkun kvótakerfisins og siðvæðingu stjórnsýslunnar og fjármálamarkaðarins. Þá er einnig gengið út frá því að samningsviðræðum við ESB ljúki og niðurstaðan verði borin undir þjóðina. Athygli vekur að Hreyfingin og Borgarahreyfingin íhugi að bjóða fram saman fyrir næstu kosningar. Þannig klufu allir þingmenn Hreyfingarinnar sig út úr Borgarahreyfingunni og stofnuðu fyrrnefndu hreyfinguna. á bloggsvæði Friðriks segir að samstarfið þurfi ekki að koma á óvart. „Síðustu mánuði hefur samstarf Borgarahreyfingarinnar og Hreyfingarinnar aukist og hratt fennt yfir „fornar" deilur. Fyrri klofningur er engin fyrirstaða lengur og fólk einhuga um að láta málefnin ráða för," skrifar Friðrik. Frjálslynda flokknum var alfarið hafnað af kjósendum árið 2009 þegar framboðið náði engum manni inn á þing, en átti fjóra þingmenn þegar best lét. Flokkurinn barðist eindregið gegn fiskveiðistjórnunarkerfinu. Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Fleiri fréttir „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Sjá meira
Hreyfingin, Borgarahreyfingin og Frjálslyndi flokkurinn eiga í viðræðum um sameiginlegt framboð til næstu Alþingiskosninga. Þetta kemur meðal annars fram á bloggsvæði Friðriks Þórs Guðmundssonar, formanns Borgarahreyfingarinnar. Þar segir að viðræður á milli stjórnmálaaflanna hafi staðið yfir síðan í nóvember síðastliðnum. Þá segir Friðrik Þór ennfremur að samstaða um lykil-baráttumál hafi verið eindregin á þessum fundum. Höfuðáherslurnar eru á nýja stjórnarskrá í samræmi við frumvarp Stjórnlagaráðs, alvöru skjaldborg um heimilin, uppstokkun kvótakerfisins og siðvæðingu stjórnsýslunnar og fjármálamarkaðarins. Þá er einnig gengið út frá því að samningsviðræðum við ESB ljúki og niðurstaðan verði borin undir þjóðina. Athygli vekur að Hreyfingin og Borgarahreyfingin íhugi að bjóða fram saman fyrir næstu kosningar. Þannig klufu allir þingmenn Hreyfingarinnar sig út úr Borgarahreyfingunni og stofnuðu fyrrnefndu hreyfinguna. á bloggsvæði Friðriks segir að samstarfið þurfi ekki að koma á óvart. „Síðustu mánuði hefur samstarf Borgarahreyfingarinnar og Hreyfingarinnar aukist og hratt fennt yfir „fornar" deilur. Fyrri klofningur er engin fyrirstaða lengur og fólk einhuga um að láta málefnin ráða för," skrifar Friðrik. Frjálslynda flokknum var alfarið hafnað af kjósendum árið 2009 þegar framboðið náði engum manni inn á þing, en átti fjóra þingmenn þegar best lét. Flokkurinn barðist eindregið gegn fiskveiðistjórnunarkerfinu.
Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Fleiri fréttir „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Sjá meira