Formaður bankastjórnar seðlabanka sakaður um gjaldeyrisbrask 5. janúar 2012 09:54 Philipp Hildebrand formaður bankastjórnar Seðlabanka Sviss hefur verið ásakaður um að hafa hagnast töluvert á gjaldeyrisbraski. Braskið átti sér stað skömmu áður en seðlabankinn tilkynnti um umfangsmiklar aðgerðir sínar til að veikja gengi svissneska frankans á seinnihluta síðasta árs. Í umfjöllun vikuritsins Weltwoche segir að Hildebrand hafi hagnast um 75.000 franka eða tæplega 10 milljónir króna á viðskiptum með dollara í október s.l. Hildebrand hefur ekki svarað þessum ásökunum en von er á yfirlýsingu frá honum í dag um málið. Weltwoche styðjst meðal annars við vitnisburð frá starfsmanni Bank Sarasin þar sem Hildebrand er með reikning. Fram kemur að Kashya eiginkona Hildebrand hafi einnig stundað umfangsmikið gjaldeyrisbrask í gegnum þennan reikning en hún er eigandi listagallerís í Zurich. Í umfjöllun New York Times um málið segir að innra eftirlit seðlabankans hafi, með aðstoð PricewaterhouseCoopers, rannsakað það sem kallað var „orðrómur" um gjaldeyrisbrask Hildebrand og fjölskyldu hans. Ekki hafi komið í ljós nein brot á starfsreglum bankans. Hildebrand er umdeildur í Sviss en hann hefur staðið fyrir hertari reglum um starfsemi tveggja stærstu banka landsins, það er UBS og Credit Suisse. Þá er hann einn af höfundum að regluverkinu Basel III sem takmarkar skuldsetningar banka og setur þeim strangari reglur um áhættustjórnun. Mest lesið Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Viðskipti erlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Að komast aftur í vinnugírinn eftir geggjað páskafrí Atvinnulíf Aðalgeir frá Lucinity til Símans Viðskipti innlent Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Viðskipti innlent Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Viðskipti erlent Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Viðskipti erlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Elskar kaffi að ítölskum sið og línulega dagskrá Atvinnulíf Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Sjá meira
Philipp Hildebrand formaður bankastjórnar Seðlabanka Sviss hefur verið ásakaður um að hafa hagnast töluvert á gjaldeyrisbraski. Braskið átti sér stað skömmu áður en seðlabankinn tilkynnti um umfangsmiklar aðgerðir sínar til að veikja gengi svissneska frankans á seinnihluta síðasta árs. Í umfjöllun vikuritsins Weltwoche segir að Hildebrand hafi hagnast um 75.000 franka eða tæplega 10 milljónir króna á viðskiptum með dollara í október s.l. Hildebrand hefur ekki svarað þessum ásökunum en von er á yfirlýsingu frá honum í dag um málið. Weltwoche styðjst meðal annars við vitnisburð frá starfsmanni Bank Sarasin þar sem Hildebrand er með reikning. Fram kemur að Kashya eiginkona Hildebrand hafi einnig stundað umfangsmikið gjaldeyrisbrask í gegnum þennan reikning en hún er eigandi listagallerís í Zurich. Í umfjöllun New York Times um málið segir að innra eftirlit seðlabankans hafi, með aðstoð PricewaterhouseCoopers, rannsakað það sem kallað var „orðrómur" um gjaldeyrisbrask Hildebrand og fjölskyldu hans. Ekki hafi komið í ljós nein brot á starfsreglum bankans. Hildebrand er umdeildur í Sviss en hann hefur staðið fyrir hertari reglum um starfsemi tveggja stærstu banka landsins, það er UBS og Credit Suisse. Þá er hann einn af höfundum að regluverkinu Basel III sem takmarkar skuldsetningar banka og setur þeim strangari reglur um áhættustjórnun.
Mest lesið Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Viðskipti erlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Að komast aftur í vinnugírinn eftir geggjað páskafrí Atvinnulíf Aðalgeir frá Lucinity til Símans Viðskipti innlent Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Viðskipti innlent Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Viðskipti erlent Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Viðskipti erlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Elskar kaffi að ítölskum sið og línulega dagskrá Atvinnulíf Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Sjá meira