Hitaveita lögð til Skagastrandar 5. janúar 2012 07:00 Haustið 2013 á að tengja fyrstu húsin á Skagaströnd við hitaveitu sem lögð verður rúmlega 30 kílómetra leið. FRéttablaðið/Stefán Sveitarstjórn Skagastrandar hefur samþykkt samning við Rarik um lagningu hitaveitu í bæinn. Gert er ráð fyrir að fyrstu hús tengist hitaveitunni haustið 2013 og að öll hús hafi möguleika á tengingu haustið 2014. Á fundi sveitarstjórnarinnar í gær kom fram að Skagaströnd muni leggja fram óafturkræft framlag að upphæð 260 milljónir króna. „Af þeirri fjárhæð hefur sveitarfélagið tryggt sér 80 milljónir með sértækum framlögum á fjárlögum, 50 milljónir á fjáraukalögum 2011 og 30 milljónir á fjárlögum 2012. Beint framlag sveitarfélagsins verði því 180 milljónir króna sem greiðist á árunum 2012-2014,“ segir í fundargerð þar sem skýrt er frá því að með framlagi sveitarfélagsins og sérstöku framlagi á fjárlögum ríkisins sé arðsemi af veitunni tryggð. Fyrst verður lögð ný stofnæð frá Reykjum við Húnavelli að Blönduósi á árinu 2012. Stofnæð lögð frá Blönduósi til Skagastrandar verður lögð á fyrri hluta árs 2013 og dreifikerfi lagt um byggðina þar sumarið og haustið 2013. Pípukerfi fyrir ljósleiðara á að opna nýja möguleika á flutningi stafrænna gagna. Adolf H. Berndsen oddviti segir hitaveituna mikið framfaraskref sem bæta muni búsetuskilyrði og rekstrarumhverfi fyrirtækja. - gar Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira
Sveitarstjórn Skagastrandar hefur samþykkt samning við Rarik um lagningu hitaveitu í bæinn. Gert er ráð fyrir að fyrstu hús tengist hitaveitunni haustið 2013 og að öll hús hafi möguleika á tengingu haustið 2014. Á fundi sveitarstjórnarinnar í gær kom fram að Skagaströnd muni leggja fram óafturkræft framlag að upphæð 260 milljónir króna. „Af þeirri fjárhæð hefur sveitarfélagið tryggt sér 80 milljónir með sértækum framlögum á fjárlögum, 50 milljónir á fjáraukalögum 2011 og 30 milljónir á fjárlögum 2012. Beint framlag sveitarfélagsins verði því 180 milljónir króna sem greiðist á árunum 2012-2014,“ segir í fundargerð þar sem skýrt er frá því að með framlagi sveitarfélagsins og sérstöku framlagi á fjárlögum ríkisins sé arðsemi af veitunni tryggð. Fyrst verður lögð ný stofnæð frá Reykjum við Húnavelli að Blönduósi á árinu 2012. Stofnæð lögð frá Blönduósi til Skagastrandar verður lögð á fyrri hluta árs 2013 og dreifikerfi lagt um byggðina þar sumarið og haustið 2013. Pípukerfi fyrir ljósleiðara á að opna nýja möguleika á flutningi stafrænna gagna. Adolf H. Berndsen oddviti segir hitaveituna mikið framfaraskref sem bæta muni búsetuskilyrði og rekstrarumhverfi fyrirtækja. - gar
Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira