Ólafur ók sjálfur á fundinn Jón Hákon Halldórsson skrifar 30. maí 2012 23:13 Frambjóðendur til forseta Íslands samankomnir í Iðnó í kvöld. Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, ók sjálfur á fund Stjórnarskrárfélagsins í Iðnó í kvöld. Hann nýtti sér því hvorki bíl, né bílstjóra forsetaembættisins. Hann sagði að með þessu væri hann að greina störf sín sem forseta Íslands frá störfum sínum sem frambjóðanda. Ólafur var spurður að því hvort honum þætti ekki eðlilegt að taka frí frá embættinu á meðan hann væri í framboði til endurskjörs. „Ég teldi að það væri ekki eðlilegt, enda tíðkast það ekki í nokkru landi," sagði Ólafur Ragnar. Hann benti jafnframt á að ráðherrar tækju sér ekki frí frá störfum þótt þeir tækju þátt í kosningabaráttu. Hann sagði aftur á móti að sér væru sett mörk sem sitjandi forseta. „Ég keyrði sjálfur á fundinn og kom á eigin bíl. Ég notaði því ekki þá aðstöðu sem embættið veitir mér sem forseta," sagði Ólafur og Þóra Arnórsdóttir sagðist geta vottað það enda hefði hún séð hann. Ástþór Magnússon sagði að þetta væri miklu víðtækara en svo að það einskorðaðist við forsetann. Fjölmiðlafólk ætti líka að taka sér frí áður en það færi í framboð. „En það má ekki taka þetta sem ádeilu á eina manneskju," sagði Ástþór. Kerfið væri gallað. Forsetakosningar 2012 Mest lesið Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Innlent „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Innlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Þykir leiðinlegt hvernig fundurinn fór Erlent Gera ráð fyrir sparnaði upp á meira en 70 milljarða Innlent Fleiri fréttir Hringdi út um allt en samt komust ekki allir í tæka tíð Viðbrögð við hagræðingartillögum og stofnun varnarmálanefndar Verksamningur undirritaður um þriðja áfanga Dynjandisheiðar Fimmtíu og fjórir sækja um stöðu þingmanns hjá borginni Helga Rósa nýr formaður Fíh Gera ráð fyrir sparnaði upp á meira en 70 milljarða Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Ætlar að flýta öryggis- og varnarmálastefnu og stofna nýja nefnd Sýna á spilin með 25 liða aðgerðaáætlun Ætlar að tryggja flug til Ísafjarðar Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Bryggjunni í Vogum lokað vegna skemmda Kennarar samþykkja kjarasamning Með fimmtán kíló af grasi í töskunni Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Þung færð fyrir vestan og víðar Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Sjá meira
Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, ók sjálfur á fund Stjórnarskrárfélagsins í Iðnó í kvöld. Hann nýtti sér því hvorki bíl, né bílstjóra forsetaembættisins. Hann sagði að með þessu væri hann að greina störf sín sem forseta Íslands frá störfum sínum sem frambjóðanda. Ólafur var spurður að því hvort honum þætti ekki eðlilegt að taka frí frá embættinu á meðan hann væri í framboði til endurskjörs. „Ég teldi að það væri ekki eðlilegt, enda tíðkast það ekki í nokkru landi," sagði Ólafur Ragnar. Hann benti jafnframt á að ráðherrar tækju sér ekki frí frá störfum þótt þeir tækju þátt í kosningabaráttu. Hann sagði aftur á móti að sér væru sett mörk sem sitjandi forseta. „Ég keyrði sjálfur á fundinn og kom á eigin bíl. Ég notaði því ekki þá aðstöðu sem embættið veitir mér sem forseta," sagði Ólafur og Þóra Arnórsdóttir sagðist geta vottað það enda hefði hún séð hann. Ástþór Magnússon sagði að þetta væri miklu víðtækara en svo að það einskorðaðist við forsetann. Fjölmiðlafólk ætti líka að taka sér frí áður en það færi í framboð. „En það má ekki taka þetta sem ádeilu á eina manneskju," sagði Ástþór. Kerfið væri gallað.
Forsetakosningar 2012 Mest lesið Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Innlent „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Innlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Þykir leiðinlegt hvernig fundurinn fór Erlent Gera ráð fyrir sparnaði upp á meira en 70 milljarða Innlent Fleiri fréttir Hringdi út um allt en samt komust ekki allir í tæka tíð Viðbrögð við hagræðingartillögum og stofnun varnarmálanefndar Verksamningur undirritaður um þriðja áfanga Dynjandisheiðar Fimmtíu og fjórir sækja um stöðu þingmanns hjá borginni Helga Rósa nýr formaður Fíh Gera ráð fyrir sparnaði upp á meira en 70 milljarða Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Ætlar að flýta öryggis- og varnarmálastefnu og stofna nýja nefnd Sýna á spilin með 25 liða aðgerðaáætlun Ætlar að tryggja flug til Ísafjarðar Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Bryggjunni í Vogum lokað vegna skemmda Kennarar samþykkja kjarasamning Með fimmtán kíló af grasi í töskunni Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Þung færð fyrir vestan og víðar Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Sjá meira