Lífið

Best klæddu konur Bretlands

Myndir/COVERMEDIA
Victoria Beckham, Naomi Campbell, Kate Middleton og systir hennar Pippa eiga það allar sameiginlegt að vera á lista yfir best klæddu konur Bretlands.



Á hverju ári tekur breska pressan saman þær konur sem hún telur eiga heima á lista þessum.



Í meðfylgjandi myndasafni má sjá fleiri breskar stjörnur sem komust á listann í ár.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.