SFO sögð niðurlægð vegna aðgerða gegn Vincent Tchenguiz 30. apríl 2012 15:00 Vincent Tchenguiz. Breska efnahagsbrotadeildin (Serious Fraud Office) stendur frammi fyrir því að verða hugsanlega „niðurlægð" vegna aðgerða sinna gegn Vincent Tchenguiz, bróður Robert Tchenguiz, sem var einn af stærstu skuldurum Kaupþings fyrir hrun bankans. Fjallað er um málið í breska blaðinu The Guardian í dag, og sagt að harkalegar aðgerðrir SFO gegn Vincent geti leitt til þess að málið tapist, og SFO verði dæmd til greiðslu skaðabóta. Yfir 130 starfsmenn lögreglu og SFO, bæði á Íslandi og í Bretlandi, tóku þátt í húsleitum í mars í fyrra í tengslum við rannsóknina. Að því er fram kemur í umfjöllun Guardian í dag snýr rannsókn SFO af því að Vincent og Robert hafi átt „spillt" samband við fyrrum stjórnendur Kaupþings („suspected corrupt relationships between him, his brother Robert, and former bosses at the Icelandic bank Kaupthing"). Ekkert hefur þó fundist enn sem ólölegt getur talist, samkvæmt umfjöllun Guardian, en í febrúar sl. baðst SFO afsökunar á því fyrir sitt leyti að hafa staðið ólölega að húsleitum, þar sem húsleitarheimildir hafi verið rangar og byggðar á röngum upplýsingum. Skaðabæturnar sem Vincent Tchenguiz fer fram á frá SFO eru upp á 100 milljónir punda, eða sem nemur meira en þreföldum ársfjárframlögum SFO. Mest lesið Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent Ísold ráðin markaðsstjóri Viðskipti innlent Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Frá Bændasamtökunum til Samorku Viðskipti innlent Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Breska efnahagsbrotadeildin (Serious Fraud Office) stendur frammi fyrir því að verða hugsanlega „niðurlægð" vegna aðgerða sinna gegn Vincent Tchenguiz, bróður Robert Tchenguiz, sem var einn af stærstu skuldurum Kaupþings fyrir hrun bankans. Fjallað er um málið í breska blaðinu The Guardian í dag, og sagt að harkalegar aðgerðrir SFO gegn Vincent geti leitt til þess að málið tapist, og SFO verði dæmd til greiðslu skaðabóta. Yfir 130 starfsmenn lögreglu og SFO, bæði á Íslandi og í Bretlandi, tóku þátt í húsleitum í mars í fyrra í tengslum við rannsóknina. Að því er fram kemur í umfjöllun Guardian í dag snýr rannsókn SFO af því að Vincent og Robert hafi átt „spillt" samband við fyrrum stjórnendur Kaupþings („suspected corrupt relationships between him, his brother Robert, and former bosses at the Icelandic bank Kaupthing"). Ekkert hefur þó fundist enn sem ólölegt getur talist, samkvæmt umfjöllun Guardian, en í febrúar sl. baðst SFO afsökunar á því fyrir sitt leyti að hafa staðið ólölega að húsleitum, þar sem húsleitarheimildir hafi verið rangar og byggðar á röngum upplýsingum. Skaðabæturnar sem Vincent Tchenguiz fer fram á frá SFO eru upp á 100 milljónir punda, eða sem nemur meira en þreföldum ársfjárframlögum SFO.
Mest lesið Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent Ísold ráðin markaðsstjóri Viðskipti innlent Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Frá Bændasamtökunum til Samorku Viðskipti innlent Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira