GusGus og The Weeknd eiga plötur ársins hjá Vasadiskó Birgir Örn Steinarsson skrifar 15. janúar 2012 17:55 Platan Arabian Horse með Gus Gus var valinn plata ársins 2011 af útvarpsþættinum Vasadiskó. Rafsveitin GusGus og kanadíska söngvarinn er kallar sig The Weeknd eiga plötur ársins að mati útvarpsþáttarins Vasadiskó en seinna uppgjör þáttarins fór fram í dag. Plöturnar Arabian Horse og House of Balloons þóttu standa upp úr að mati þáttarstjórnanda en einnig voru plötur Mugison, Bjarkar, Sóleyjar og Lay Low inn á topp 5 á íslenska listanum en plötur Tune-Yards, Lauru Marling,Wu-Lyf og Önnu Calvi á þeim erlenda. Fyrir viku síðan gerði þáttastjórnandi upp tónlistarárið 2011 hvað lög varðar og þar þóttu Mugison og Lana Del Rey standa upp úr með lögin Stingum af og Video games. Þátturinn heldur svo áfram næsta sunnudag með sitt hefðbundna form, að kynna nýútkomna tónlist fyrir áhugasömum. Þá mætur þekktur gestur með sitt vasadiskó (mp3 spilara) og setur á shuffle. Í þættinum í dag voru taldar upp 30 bestu erlendu plöturnar og 20 bestu íslensku. Hægt er að hlusta á hann í heild sinni hér á Vísi. Þátturinn er í boði Gogoyoko. Hér eru listarnir í heild sinni. Fylgist með Vasadiskó á Fésbókinni.íslenskt: 1. GusGus - Arabian Horse 2. Mugison - Haglél 3. Björk - Biophilia 4. Sóley - We sink 5. Lay Low - Brostinn strengur 6. Ham - Svik, harmur og dauði 7. Bix - Animalog 8. Of Monsters and Men - My head is an animal 9. Náttfari - Töf 10. Emmsjé Gauti - Bara ég 11. Snorri Helgason - Winter Sun 12. Nolo - Nology 13. Hermigervill - Leikur Fleiri Ízlensk lög 14. Sing Fang - Summer Echoes 15. 1860 - Sagan 16. Gang Related - Stunts and Rituals 17. Helgi Jónsson - Big Spring 18. Sykur - Mesópótamía 19. Pétur Ben og Eberg - Numbers Game 20. Dad Rocks! - Mount Modern erlent: 1. The Weeknd - House of Balloons 2. Tune-Yards - W H O K I L L 3. Laura Marling - A Creature I don´t know 4. Wu Lyf- Go tell fire to the mountain 5. Anna Calvi - Anna Calvi 6. James Blake - James Blake 7. PJ Harvey - Let England Shake 8. Wild Beasts - Smother 9. The Kills - Blood Pressures 10. The Antlers - Burst Apart 11. Feist - Metals 12. Tom Waits - Bad as Me 13. Florence and the Machine - Ceremonials 14. Wiley - 100% Publishing 15. Metronomy - English Riviera 16. Youth Lagoon - The Year of Hibernation 17. My Morning Jacket - Circuital 18. Low - C´Mon 19. Adele - 21 20. Girls - Father, Son, Holy ghost 21. King Creosote og Jon Hopkins - Diamond Mine 22. Chelsea Wolfe - Apokalypsis 23. Jay-Z og Kanye West - Watch the Throne 24. Lykke Li - Wounded Rhymes 25. Little Dragon - Ritual Union 26. Kurt Vile - Smoke Rings for my Halo 27. A$AP Rocky - liveloveASAP 28. Justice - Audio, Video, Disco 29. Crystal Stilts - In Love with Oblivion 30. The Field - Looping State of Mind Game of Thrones Lífið Tónlist Vasadiskó Mest lesið Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Lífið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Rislítil ástarsaga Gagnrýni Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Lífið Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Lífið Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Lífið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Fleiri fréttir Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Rafsveitin GusGus og kanadíska söngvarinn er kallar sig The Weeknd eiga plötur ársins að mati útvarpsþáttarins Vasadiskó en seinna uppgjör þáttarins fór fram í dag. Plöturnar Arabian Horse og House of Balloons þóttu standa upp úr að mati þáttarstjórnanda en einnig voru plötur Mugison, Bjarkar, Sóleyjar og Lay Low inn á topp 5 á íslenska listanum en plötur Tune-Yards, Lauru Marling,Wu-Lyf og Önnu Calvi á þeim erlenda. Fyrir viku síðan gerði þáttastjórnandi upp tónlistarárið 2011 hvað lög varðar og þar þóttu Mugison og Lana Del Rey standa upp úr með lögin Stingum af og Video games. Þátturinn heldur svo áfram næsta sunnudag með sitt hefðbundna form, að kynna nýútkomna tónlist fyrir áhugasömum. Þá mætur þekktur gestur með sitt vasadiskó (mp3 spilara) og setur á shuffle. Í þættinum í dag voru taldar upp 30 bestu erlendu plöturnar og 20 bestu íslensku. Hægt er að hlusta á hann í heild sinni hér á Vísi. Þátturinn er í boði Gogoyoko. Hér eru listarnir í heild sinni. Fylgist með Vasadiskó á Fésbókinni.íslenskt: 1. GusGus - Arabian Horse 2. Mugison - Haglél 3. Björk - Biophilia 4. Sóley - We sink 5. Lay Low - Brostinn strengur 6. Ham - Svik, harmur og dauði 7. Bix - Animalog 8. Of Monsters and Men - My head is an animal 9. Náttfari - Töf 10. Emmsjé Gauti - Bara ég 11. Snorri Helgason - Winter Sun 12. Nolo - Nology 13. Hermigervill - Leikur Fleiri Ízlensk lög 14. Sing Fang - Summer Echoes 15. 1860 - Sagan 16. Gang Related - Stunts and Rituals 17. Helgi Jónsson - Big Spring 18. Sykur - Mesópótamía 19. Pétur Ben og Eberg - Numbers Game 20. Dad Rocks! - Mount Modern erlent: 1. The Weeknd - House of Balloons 2. Tune-Yards - W H O K I L L 3. Laura Marling - A Creature I don´t know 4. Wu Lyf- Go tell fire to the mountain 5. Anna Calvi - Anna Calvi 6. James Blake - James Blake 7. PJ Harvey - Let England Shake 8. Wild Beasts - Smother 9. The Kills - Blood Pressures 10. The Antlers - Burst Apart 11. Feist - Metals 12. Tom Waits - Bad as Me 13. Florence and the Machine - Ceremonials 14. Wiley - 100% Publishing 15. Metronomy - English Riviera 16. Youth Lagoon - The Year of Hibernation 17. My Morning Jacket - Circuital 18. Low - C´Mon 19. Adele - 21 20. Girls - Father, Son, Holy ghost 21. King Creosote og Jon Hopkins - Diamond Mine 22. Chelsea Wolfe - Apokalypsis 23. Jay-Z og Kanye West - Watch the Throne 24. Lykke Li - Wounded Rhymes 25. Little Dragon - Ritual Union 26. Kurt Vile - Smoke Rings for my Halo 27. A$AP Rocky - liveloveASAP 28. Justice - Audio, Video, Disco 29. Crystal Stilts - In Love with Oblivion 30. The Field - Looping State of Mind
Game of Thrones Lífið Tónlist Vasadiskó Mest lesið Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Lífið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Rislítil ástarsaga Gagnrýni Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Lífið Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Lífið Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Lífið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Fleiri fréttir Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira