Apple berst við Flashback vírusinn 13. apríl 2012 12:18 Apple hefur verið harðlega gagnrýnt fyrir að taka of seint á málinu. mynd/AP Tæknifyrirtækið Apple opinberaði nýja uppfærslu á forritinu Java í dag. Vonast er til að uppfærslan eigi eftir að koma í veg fyrir að Flashback trójuvírusinn smiti fleiri Mac tölvur. Um 600.000 tölvur urðu fyrir barðinu á vírusnum. Vírusinn kom sér fyrir í tölvunum eftir að notendur heimsóttu vefsíður sem óprúttnir aðilar höfðu komið upp. Notendum var þá bent á að forritið Adobe Flash Player væri úrelt og að uppfærsla á því væri nauðsynleg. Þannig náðu tölvuþrjótarnir að taka yfir stjórn á tölvunum. Apple birti uppfærsluna á heimasíðu sinni í dag. Málið hefur vakið mikla athygli enda eru tölvur Apple þekktar fyrir afar lága tíðni tölvuvírusa. Þá hefur Apple verið harðlega gagnrýnt fyrir að taka of seint á málinu. Fjöldi hugbúnaðarfyrirtækja hafði birti uppfærslu á forritum sínum áður en Apple opinberaði úrræði sín í dag. Mest lesið Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent Ísold ráðin markaðsstjóri Viðskipti innlent Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Frá Bændasamtökunum til Samorku Viðskipti innlent Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Tæknifyrirtækið Apple opinberaði nýja uppfærslu á forritinu Java í dag. Vonast er til að uppfærslan eigi eftir að koma í veg fyrir að Flashback trójuvírusinn smiti fleiri Mac tölvur. Um 600.000 tölvur urðu fyrir barðinu á vírusnum. Vírusinn kom sér fyrir í tölvunum eftir að notendur heimsóttu vefsíður sem óprúttnir aðilar höfðu komið upp. Notendum var þá bent á að forritið Adobe Flash Player væri úrelt og að uppfærsla á því væri nauðsynleg. Þannig náðu tölvuþrjótarnir að taka yfir stjórn á tölvunum. Apple birti uppfærsluna á heimasíðu sinni í dag. Málið hefur vakið mikla athygli enda eru tölvur Apple þekktar fyrir afar lága tíðni tölvuvírusa. Þá hefur Apple verið harðlega gagnrýnt fyrir að taka of seint á málinu. Fjöldi hugbúnaðarfyrirtækja hafði birti uppfærslu á forritum sínum áður en Apple opinberaði úrræði sín í dag.
Mest lesið Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent Ísold ráðin markaðsstjóri Viðskipti innlent Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Frá Bændasamtökunum til Samorku Viðskipti innlent Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira