Gleðin sveif yfir vötnum 29. október 2012 10:30 Smelltu á mynd til að skoða albúmið. Útgáfuhóf fór fram í Eymundsson Austurstræti í síðustu viku þegar Anna Ingólfsdóttir, Guðfinna Eydal og Jóna Hrönn Bolladóttir kynntu bók sína ,,Makalaust líf -- Um ást og sorg, úrvinnslu og uppbyggingu við makamissi". Óhætt er að segja gleðin hafi svifið yfir vötnum, því þótt efni bókarinnar sé alvarlegt fjallar hún ekki síður um ástina en dauðann, og um leiðina út úr sorginni.Í bókinni segir Anna Ingólfsdóttir á mjög einlægan og fallegan hátt frá reynslu sinni af því að missa manninn sinn. Hún var aðeins 35 ára gömul þegar hann dó frá henni og þremur ungum dætrum. Frásögn Önnur er djúp og hispurslaus, og gefur innsýn í þá sáru reynslu manneskjunnar að horfa upp á maka sinn deyja. En frásögn Önnu er þó ekki síður hrífandi og fögur saga um ástina, og um leiðina út úr sorginni.Í bókinni eru líka fjögur viðtöl við einstaklinga á mismunandi aldri sem hafa misst maka sinn. Þetta eru Kristján Gunnarsson (51 árs), Guðrún Elísabet Jónsdóttir (62), Sigurbjörg Ágústsdóttir (43) og Sigurður Þorkelsson (82). Viðtölin sýna hve margbreytilegar og flóknar tilfinningar fylgja missi maka og vinar. Séra Jóna Hrönn Bolladóttir tók viðtölin af næmum skilningi.Guðfinna Eydal, sérfræðingur í klínískri sálfræði fjallar um hvað sálfræðin segir um ástina, tengslin við makann og sorgarviðbrögð og samkennd eftir áfall. Guðfinna leitast við að svara spurningum á borð við: Bregðast konur og karlar ólíkt við áfalli? Læknar tíminn öll sár? Er hægt að læra á sorgina? Hvernig sýnum við sjálfum okkur samkennd og leitum lífslgeðinnar á ný? Bókinni fylgir hljóðdiskur með hugleiðslu og djúpslökun. Skroll-Lífið Mest lesið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Frægar í fantaformi Lífið Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Tónlist Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Lífið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Lífið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Menning Fleiri fréttir „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Sjá meira
Útgáfuhóf fór fram í Eymundsson Austurstræti í síðustu viku þegar Anna Ingólfsdóttir, Guðfinna Eydal og Jóna Hrönn Bolladóttir kynntu bók sína ,,Makalaust líf -- Um ást og sorg, úrvinnslu og uppbyggingu við makamissi". Óhætt er að segja gleðin hafi svifið yfir vötnum, því þótt efni bókarinnar sé alvarlegt fjallar hún ekki síður um ástina en dauðann, og um leiðina út úr sorginni.Í bókinni segir Anna Ingólfsdóttir á mjög einlægan og fallegan hátt frá reynslu sinni af því að missa manninn sinn. Hún var aðeins 35 ára gömul þegar hann dó frá henni og þremur ungum dætrum. Frásögn Önnur er djúp og hispurslaus, og gefur innsýn í þá sáru reynslu manneskjunnar að horfa upp á maka sinn deyja. En frásögn Önnu er þó ekki síður hrífandi og fögur saga um ástina, og um leiðina út úr sorginni.Í bókinni eru líka fjögur viðtöl við einstaklinga á mismunandi aldri sem hafa misst maka sinn. Þetta eru Kristján Gunnarsson (51 árs), Guðrún Elísabet Jónsdóttir (62), Sigurbjörg Ágústsdóttir (43) og Sigurður Þorkelsson (82). Viðtölin sýna hve margbreytilegar og flóknar tilfinningar fylgja missi maka og vinar. Séra Jóna Hrönn Bolladóttir tók viðtölin af næmum skilningi.Guðfinna Eydal, sérfræðingur í klínískri sálfræði fjallar um hvað sálfræðin segir um ástina, tengslin við makann og sorgarviðbrögð og samkennd eftir áfall. Guðfinna leitast við að svara spurningum á borð við: Bregðast konur og karlar ólíkt við áfalli? Læknar tíminn öll sár? Er hægt að læra á sorgina? Hvernig sýnum við sjálfum okkur samkennd og leitum lífslgeðinnar á ný? Bókinni fylgir hljóðdiskur með hugleiðslu og djúpslökun.
Skroll-Lífið Mest lesið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Frægar í fantaformi Lífið Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Tónlist Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Lífið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Lífið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Menning Fleiri fréttir „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Sjá meira