Íslendingar vingjarnlegir og kærleiksríkir 29. október 2012 06:00 Það hefur verið einstök lífsreynsla að fá að koma til Íslands. Við höfum nú verið hér á landi síðan 23. september, heimsótt um 2.000 fermingarbörn um allt land og sagt frá lífi okkar og aðstæðum í landinu okkar, Malaví. Við erum hér til að segja frá og staðfesta hvernig vatnsverkefni Hjálparstarfs kirkjunnar hefur gert kraftaverk fyrir fólk sem býr við erfiðar aðstæður og vatnsskort í Chikwawa-héraðinu í Suður-Malaví. Hvernig brunnur með hreinu vatni gjörbreytir aðstæðum og bætir lífið á svo margan hátt. Að fá hreint vatn bætir heilsuna, ekki síst fyrir yngstu börnin, og allir hafa meiri orku og getu til að sinna störfum og daglegum verkum. Þar sem það eru konur og stúlkur sem oftast sækja vatn breytir brunnurinn enn meira fyrir þær en aðra, ekki bara að þær fái betri heilsu heldur geta stúlkur nú þar sem það tekur ekki svo langan tíma að sækja vatn í næsta brunn líka farið í skóla eins og strákarnir. Áður fór svo mikill tími í að sækja vatn að þær misstu af skólanum. Ungmennin sem við höfum hitt hafa verið einstaklega vingjarnleg og áhugasöm. Ekki síst um stöðu kvenna í Malaví. Þau eru mjög hissa yfir að sums staðar í Malaví er þrýstingur frá fjölskyldunni, oft vegna fátæktar, að stúlkur giftist ungar, jafnvel 14-15 ára. Hvernig er hægt að breyta þessu? spurðu sum þeirra. Svar okkar er að þessu verður breytt fyrst og fremst með menntun. Lögin í Malaví eru skýr um að fullorðinsaldur er 18 ár og ekki megi þvinga neinn til að ganga í hjónaband. En þegar maður fer ekki í skóla og kann ekki að lesa er erfitt að standa á rétti sem maður veit ekki um. Þess vegna er menntun stúlkna svo mikilvæg. Þar skiptir brunnurinn sköpum. Við erum snortin af kærleika og fórnfýsi fermingarbarnanna sem árlega standa fyrir söfnun fyrir vatnsverkefni Hjálparstarfsins í Afríku og gjafmildi Íslendinga. Við hvetjum alla til að taka þátt og gefa næstu daga þegar fermingarbörn um allt land banka upp á með bauka. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Halldór 19.04.2025 Halldór Samlokan á borðinu: Hugleiðingar á föstudeginn langaum sjónvarpsþættina Adolescence Skúli Ólafsson Skoðun Kristján á Sprengisandi lendir í ágjöf Björn Ólafsson Skoðun Gremjan í Grafarvogi Davíð Már Sigurðsson Skoðun Þegar mannshjörtun mætast Jóna Hrönn Bolladóttir,Bjarni Karlsson Skoðun Hugleiðingar á páskum Ámundi Loftsson Skoðun „Bíddu, varst þú ekki að biðja um þessa greiðslu?“ Heiðrún Jónsdóttir Skoðun Stöðvum glæpagengi á Íslandi Hjalti Vigfússon Skoðun Tvær dætur á Gaza - páskahugvekja Viðar Hreinsson Skoðun Ef það líkist þjóðarmorði – þá er það þjóðarmorð! Ólafur Ingólfsson Skoðun Skoðun Skoðun Fjármögnuðu stríðsvél Rússlands Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Hugleiðingar á páskum Ámundi Loftsson skrifar Skoðun Gremjan í Grafarvogi Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Samlokan á borðinu: Hugleiðingar á föstudeginn langaum sjónvarpsþættina Adolescence Skúli Ólafsson skrifar Skoðun Móttaka skemmtiferðaskipa - hlustað á íbúa Þórdís Lóa Þórhallsdóttir skrifar Skoðun Námsfærni nemenda í íslenskum skólum: Eigum við að lækka rána? Sigríður Ólafsdóttir skrifar Skoðun Snorri byggir skoðun á skólakerfinu á reynslusögum annarra en Guðrún vitnar í ritrýndar heimildir Davíð Routley skrifar Skoðun Þegar mannshjörtun mætast Jóna Hrönn Bolladóttir,Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Horft til einkunna og annarra þátta við innritun í framhaldsskóla Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar Skoðun Kristján á Sprengisandi lendir í ágjöf Björn Ólafsson skrifar Skoðun Unglingar eiga skilið heildstætt mat frá framhaldsskólum Sigurður Kári Harðarson skrifar Skoðun Stöðvum glæpagengi á Íslandi Hjalti Vigfússon skrifar Skoðun Jafnlaunavottun - „Hverjir græða á jafnlaunavottun“ Gunnar Ármannsson skrifar Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri sem fáir eru að ræða? Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Hvernig húsnæðismarkað vill Viðskiptaráð? skrifar Skoðun Enginn matur og næring án sérfræðiþekkingar Ólöf Guðný Geirsdóttir,Ólafur Ögmundarson skrifar Skoðun Öll endurhæfing er í eðli sínu starfsendurhæfing Sveindís Anna Jóhannsdóttir skrifar Skoðun „Bíddu, varst þú ekki að biðja um þessa greiðslu?“ Heiðrún Jónsdóttir skrifar Skoðun Rétta leiðin til endurreisnar menntakerfisins? Birgir Finnsson skrifar Skoðun Tvær dætur á Gaza - páskahugvekja Viðar Hreinsson skrifar Skoðun Ef það líkist þjóðarmorði – þá er það þjóðarmorð! Ólafur Ingólfsson skrifar Skoðun Vinnustaðir fatlaðs fólks Atli Már Haraldsson skrifar Skoðun Þjónustustefna sveitarfélaga: Formsatriði eða mikilvægt stjórntæki? Jón Hrói Finnsson skrifar Skoðun Blóð, sviti og tár Jökull Jörgensen skrifar Skoðun Ertu knúin/n fram af verðugleika eða óverðugleika? Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar Skoðun Er hægt að stjórna bæjarfélagi með óskhyggju? Sigurþóra Bergsdóttir skrifar Skoðun Styrkleikar barna geta legið í öðru en að fá hæstu einkunnir Anna Maria Jónsdóttir skrifar Skoðun Listin við að fara sér hægt Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Kosningar í stjórn Visku: Þitt atkvæði skiptir máli! Eydís Inga Valsdóttir skrifar Skoðun Ábyrgð yfirvalda á innra mati á skólastarfi Anna Greta Ólafsdóttir skrifar Sjá meira
Það hefur verið einstök lífsreynsla að fá að koma til Íslands. Við höfum nú verið hér á landi síðan 23. september, heimsótt um 2.000 fermingarbörn um allt land og sagt frá lífi okkar og aðstæðum í landinu okkar, Malaví. Við erum hér til að segja frá og staðfesta hvernig vatnsverkefni Hjálparstarfs kirkjunnar hefur gert kraftaverk fyrir fólk sem býr við erfiðar aðstæður og vatnsskort í Chikwawa-héraðinu í Suður-Malaví. Hvernig brunnur með hreinu vatni gjörbreytir aðstæðum og bætir lífið á svo margan hátt. Að fá hreint vatn bætir heilsuna, ekki síst fyrir yngstu börnin, og allir hafa meiri orku og getu til að sinna störfum og daglegum verkum. Þar sem það eru konur og stúlkur sem oftast sækja vatn breytir brunnurinn enn meira fyrir þær en aðra, ekki bara að þær fái betri heilsu heldur geta stúlkur nú þar sem það tekur ekki svo langan tíma að sækja vatn í næsta brunn líka farið í skóla eins og strákarnir. Áður fór svo mikill tími í að sækja vatn að þær misstu af skólanum. Ungmennin sem við höfum hitt hafa verið einstaklega vingjarnleg og áhugasöm. Ekki síst um stöðu kvenna í Malaví. Þau eru mjög hissa yfir að sums staðar í Malaví er þrýstingur frá fjölskyldunni, oft vegna fátæktar, að stúlkur giftist ungar, jafnvel 14-15 ára. Hvernig er hægt að breyta þessu? spurðu sum þeirra. Svar okkar er að þessu verður breytt fyrst og fremst með menntun. Lögin í Malaví eru skýr um að fullorðinsaldur er 18 ár og ekki megi þvinga neinn til að ganga í hjónaband. En þegar maður fer ekki í skóla og kann ekki að lesa er erfitt að standa á rétti sem maður veit ekki um. Þess vegna er menntun stúlkna svo mikilvæg. Þar skiptir brunnurinn sköpum. Við erum snortin af kærleika og fórnfýsi fermingarbarnanna sem árlega standa fyrir söfnun fyrir vatnsverkefni Hjálparstarfsins í Afríku og gjafmildi Íslendinga. Við hvetjum alla til að taka þátt og gefa næstu daga þegar fermingarbörn um allt land banka upp á með bauka.
Samlokan á borðinu: Hugleiðingar á föstudeginn langaum sjónvarpsþættina Adolescence Skúli Ólafsson Skoðun
Skoðun Samlokan á borðinu: Hugleiðingar á föstudeginn langaum sjónvarpsþættina Adolescence Skúli Ólafsson skrifar
Skoðun Námsfærni nemenda í íslenskum skólum: Eigum við að lækka rána? Sigríður Ólafsdóttir skrifar
Skoðun Snorri byggir skoðun á skólakerfinu á reynslusögum annarra en Guðrún vitnar í ritrýndar heimildir Davíð Routley skrifar
Skoðun Horft til einkunna og annarra þátta við innritun í framhaldsskóla Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar
Skoðun Enginn matur og næring án sérfræðiþekkingar Ólöf Guðný Geirsdóttir,Ólafur Ögmundarson skrifar
Skoðun Þjónustustefna sveitarfélaga: Formsatriði eða mikilvægt stjórntæki? Jón Hrói Finnsson skrifar
Samlokan á borðinu: Hugleiðingar á föstudeginn langaum sjónvarpsþættina Adolescence Skúli Ólafsson Skoðun