Ekki missa af þættinum Heimsókn í umsjá Sindra á Stöð 2 í kvöld.
Sindri Sindrason sjónvarpsmaður bankar upp á hjá Kristínu Björnsdóttur sem býr í óvenjulegu en afar fallegu húsi í Garðabæ. Húsið minnir helst á stóra lúxussvítu og er vel þess virði að sjá en fyrsti þáttur af Heimsókn er í kvöld klukkan 20:10 á Stöð 2.