Björt framtíð vill ekki sameinast vinstri flokkum Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 3. nóvember 2013 13:17 Guðmundur Steingrímsson segir Bjarta framtíð vilja margpóla pólitiík en ekki bara keppni á milli vinstri flokka og Sjálfstæðisflokks. Mynd/Stefán Karlsson „Ég er orðinn svolítið leiður á, og Björt framtíð er ekki stofnuð í þeim tilgangi, að taka þátt í þessu tveggja turna tali, þessari tvípóla pólitík," segir Guðmundur Steingrímsson, formaður Bjartrar framtíðar, um hugmynd Stefáns Jóns Hafstein um sameiningu vinstri afla í Reykjavík. Stefán Jón skrifaði grein í Fréttablaðið í gær þar sem hann segir stórt óvissugap hafa myndast við yfirlýsingu Jóns Gnarr um að bjóða sig ekki aftur fram sem borgarstjóri. „Enginn augljós kraftur fyllir þetta tóm sjálfkrafa. Nú er veður til að skapa," skrifar hann.Stefán Jón Hafstein vill að VG, Samfylking og Björt framtíð sameinist um framboð í borginni.Stefán leggur til að Vinstri grænir, Samfylkingin og Björt framtíð sameinist fyrir borgarstjórnarkosningarnar á næsta ári. „Nú hafa félagshyggjuflokkarnir tækifæri til að læra af útreiðinni í síðustu borgarstjórnarkosningum." Guðmundur Steingrímsson, formaður Bjartrar framtíðar, sló hugmyndir Stefáns út af borðinu í Sprengisandi hjá Sigurjóni M. Egilssyni í morgun. „Við höfum sagt í Bjartri framtíð að við stundum ekki þannig pólitík. Við lítum á pólitík sem margpóla vettvang sem er miklu flóknari vettvangur en bara þessir tveir turnar, vinstri manna annars vegar og Sjálfstæðisflokksins hins vegar. Pólitíkin verður þannig keppni í að reyna að koma andstæðingnum frá völdum og málefnin gleymast. Við verðum að komast út úr þessari tvípóla skotgrafanálgun," segir Guðmundur. Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Flugferðum aflýst Innlent Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Innlent Hvalveiðilögin barn síns tíma Innlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Fleiri fréttir Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Sjá meira
„Ég er orðinn svolítið leiður á, og Björt framtíð er ekki stofnuð í þeim tilgangi, að taka þátt í þessu tveggja turna tali, þessari tvípóla pólitík," segir Guðmundur Steingrímsson, formaður Bjartrar framtíðar, um hugmynd Stefáns Jóns Hafstein um sameiningu vinstri afla í Reykjavík. Stefán Jón skrifaði grein í Fréttablaðið í gær þar sem hann segir stórt óvissugap hafa myndast við yfirlýsingu Jóns Gnarr um að bjóða sig ekki aftur fram sem borgarstjóri. „Enginn augljós kraftur fyllir þetta tóm sjálfkrafa. Nú er veður til að skapa," skrifar hann.Stefán Jón Hafstein vill að VG, Samfylking og Björt framtíð sameinist um framboð í borginni.Stefán leggur til að Vinstri grænir, Samfylkingin og Björt framtíð sameinist fyrir borgarstjórnarkosningarnar á næsta ári. „Nú hafa félagshyggjuflokkarnir tækifæri til að læra af útreiðinni í síðustu borgarstjórnarkosningum." Guðmundur Steingrímsson, formaður Bjartrar framtíðar, sló hugmyndir Stefáns út af borðinu í Sprengisandi hjá Sigurjóni M. Egilssyni í morgun. „Við höfum sagt í Bjartri framtíð að við stundum ekki þannig pólitík. Við lítum á pólitík sem margpóla vettvang sem er miklu flóknari vettvangur en bara þessir tveir turnar, vinstri manna annars vegar og Sjálfstæðisflokksins hins vegar. Pólitíkin verður þannig keppni í að reyna að koma andstæðingnum frá völdum og málefnin gleymast. Við verðum að komast út úr þessari tvípóla skotgrafanálgun," segir Guðmundur.
Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Flugferðum aflýst Innlent Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Innlent Hvalveiðilögin barn síns tíma Innlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Fleiri fréttir Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Sjá meira