Björt framtíð vill ekki sameinast vinstri flokkum Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 3. nóvember 2013 13:17 Guðmundur Steingrímsson segir Bjarta framtíð vilja margpóla pólitiík en ekki bara keppni á milli vinstri flokka og Sjálfstæðisflokks. Mynd/Stefán Karlsson „Ég er orðinn svolítið leiður á, og Björt framtíð er ekki stofnuð í þeim tilgangi, að taka þátt í þessu tveggja turna tali, þessari tvípóla pólitík," segir Guðmundur Steingrímsson, formaður Bjartrar framtíðar, um hugmynd Stefáns Jóns Hafstein um sameiningu vinstri afla í Reykjavík. Stefán Jón skrifaði grein í Fréttablaðið í gær þar sem hann segir stórt óvissugap hafa myndast við yfirlýsingu Jóns Gnarr um að bjóða sig ekki aftur fram sem borgarstjóri. „Enginn augljós kraftur fyllir þetta tóm sjálfkrafa. Nú er veður til að skapa," skrifar hann.Stefán Jón Hafstein vill að VG, Samfylking og Björt framtíð sameinist um framboð í borginni.Stefán leggur til að Vinstri grænir, Samfylkingin og Björt framtíð sameinist fyrir borgarstjórnarkosningarnar á næsta ári. „Nú hafa félagshyggjuflokkarnir tækifæri til að læra af útreiðinni í síðustu borgarstjórnarkosningum." Guðmundur Steingrímsson, formaður Bjartrar framtíðar, sló hugmyndir Stefáns út af borðinu í Sprengisandi hjá Sigurjóni M. Egilssyni í morgun. „Við höfum sagt í Bjartri framtíð að við stundum ekki þannig pólitík. Við lítum á pólitík sem margpóla vettvang sem er miklu flóknari vettvangur en bara þessir tveir turnar, vinstri manna annars vegar og Sjálfstæðisflokksins hins vegar. Pólitíkin verður þannig keppni í að reyna að koma andstæðingnum frá völdum og málefnin gleymast. Við verðum að komast út úr þessari tvípóla skotgrafanálgun," segir Guðmundur. Mest lesið Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Sjá meira
„Ég er orðinn svolítið leiður á, og Björt framtíð er ekki stofnuð í þeim tilgangi, að taka þátt í þessu tveggja turna tali, þessari tvípóla pólitík," segir Guðmundur Steingrímsson, formaður Bjartrar framtíðar, um hugmynd Stefáns Jóns Hafstein um sameiningu vinstri afla í Reykjavík. Stefán Jón skrifaði grein í Fréttablaðið í gær þar sem hann segir stórt óvissugap hafa myndast við yfirlýsingu Jóns Gnarr um að bjóða sig ekki aftur fram sem borgarstjóri. „Enginn augljós kraftur fyllir þetta tóm sjálfkrafa. Nú er veður til að skapa," skrifar hann.Stefán Jón Hafstein vill að VG, Samfylking og Björt framtíð sameinist um framboð í borginni.Stefán leggur til að Vinstri grænir, Samfylkingin og Björt framtíð sameinist fyrir borgarstjórnarkosningarnar á næsta ári. „Nú hafa félagshyggjuflokkarnir tækifæri til að læra af útreiðinni í síðustu borgarstjórnarkosningum." Guðmundur Steingrímsson, formaður Bjartrar framtíðar, sló hugmyndir Stefáns út af borðinu í Sprengisandi hjá Sigurjóni M. Egilssyni í morgun. „Við höfum sagt í Bjartri framtíð að við stundum ekki þannig pólitík. Við lítum á pólitík sem margpóla vettvang sem er miklu flóknari vettvangur en bara þessir tveir turnar, vinstri manna annars vegar og Sjálfstæðisflokksins hins vegar. Pólitíkin verður þannig keppni í að reyna að koma andstæðingnum frá völdum og málefnin gleymast. Við verðum að komast út úr þessari tvípóla skotgrafanálgun," segir Guðmundur.
Mest lesið Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Sjá meira