„Siggi hakkari“ grunaður um milljónasvik Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 3. júní 2013 22:53 Sigurður Þórðarson kom til fundar við allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis í febrúar til að ræða aðgerðir FBI á Íslandi sumarið 2011. mynd/gva Tvítugur karlmaður var úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald fyrir helgi vegna gruns um stórfelld fjársvik. Samkvæmt heimildum Vísis er um Sigurð Inga Þórðarson að ræða, en hann er betur þekktur sem „Siggi hakkari“, og er málið sagt viðamikið. Grímur Grímsson hjá rannsóknardeild lögreglunnar staðfestir að maður sé í gæsluvarðhaldi vegna fjársvikamála, og að um fleiri en eitt mál sé að ræða. Maðurinn er sagður hafa „með prettum“ sölsað undir sig bókaforlag sem hann sagðist hafa áhuga á að kaupa. Honum hafi verið veitt prókúruumboð og hafi í kjölfarið keypt ýmsar vörur á borð við tölvur, síma og bíómiða í miklu magni. Upphæðin er talin nema um 5 til 6 milljónum króna hið minnsta, en ástæða gæsluvarðhaldskröfunnar er sögð sú að koma í veg fyrir að hann torveldaði rannsóknina á meðan reynt er að komast að því hversu umfangsmikið málið er. Sigurður Ingi komst í fréttir fyrr á árinu, meðal annars þegar Kristinn Hrafnsson, talsmaður Wikileaks, kærði Sigurð fyrir fjársvik og þjófnað. Mál Sigga hakkara Mest lesið Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Fleiri fréttir Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Sjá meira
Tvítugur karlmaður var úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald fyrir helgi vegna gruns um stórfelld fjársvik. Samkvæmt heimildum Vísis er um Sigurð Inga Þórðarson að ræða, en hann er betur þekktur sem „Siggi hakkari“, og er málið sagt viðamikið. Grímur Grímsson hjá rannsóknardeild lögreglunnar staðfestir að maður sé í gæsluvarðhaldi vegna fjársvikamála, og að um fleiri en eitt mál sé að ræða. Maðurinn er sagður hafa „með prettum“ sölsað undir sig bókaforlag sem hann sagðist hafa áhuga á að kaupa. Honum hafi verið veitt prókúruumboð og hafi í kjölfarið keypt ýmsar vörur á borð við tölvur, síma og bíómiða í miklu magni. Upphæðin er talin nema um 5 til 6 milljónum króna hið minnsta, en ástæða gæsluvarðhaldskröfunnar er sögð sú að koma í veg fyrir að hann torveldaði rannsóknina á meðan reynt er að komast að því hversu umfangsmikið málið er. Sigurður Ingi komst í fréttir fyrr á árinu, meðal annars þegar Kristinn Hrafnsson, talsmaður Wikileaks, kærði Sigurð fyrir fjársvik og þjófnað.
Mál Sigga hakkara Mest lesið Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Fleiri fréttir Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Sjá meira