Vill prófin út úr námsskrá grunnskóla Hrund Þórsdóttir skrifar 2. apríl 2013 18:40 „Ég hélt að hún væri að fá heilablóðfall," segir faðir stúlku sem endaði á spítala eftir þolpróf í skólaleikfimi. Hann vill prófin út úr skólakerfinu og íþróttafræðingur tekur undir að fara þurfi varlega í þau. Píptest gengur út á að hlaupa vissa vegalengd endurtekið innan tímamarka og markmiðið er að hlaupa sem lengst. Foreldrar Rakelar Stefánsdóttur þurftu að fara með hana á spítala í kjölfar slíks prófs. „Hún getur varla talað, það er allt komið úr fókus, sjónin hjá henni, hún er með gríðarlegan flökurleika, höfuðkvalir og allt annað. Ég hélt að barnið væri komið með heilablóðfall," segir Stefán Hákonarson. Um slæmt mígreniskast vegna ofreynslu var að ræða og kveðst Stefán hafa eftir læknunum að tilfelli Rakelar sé ekki einstakt. Hann segir prófið gott fyrir íþróttafólk en er mótfallinn því að börn séu tekin úr skólastofum, jafnvel án undirbúnings, og sett í slík þolpróf. „Ég mun ekkert hætta fyrr en þetta verður tekið út úr grunnskólalögunum því við bíðum bara eftir að það verði stórslys." Stefán telur prófin jafnvel geta ýtt undir einelti, þar sem börn standi sig mjög misvel í þeim. Rakel segir suma óttast píptestin. „Alla vega margir sem ég þekki finnst þetta ekkert rosalega skemmtilegt. Af hverju? Ég veit það ekki, kvíða soldið fyrir og svona." Janus Guðlaugsson, íþróttafræðingur, hefur áhyggjur af slöku þreki hjá íslenskum ungmennum en segir meira aðkallandi að mæla hve mikið þau hreyfi sig en að mæla heilsufarsstuðla. „Það þarf að fara mjög varlega í hámarkspróf, sérstaklega þegar börn og unglingar eiga í hlut. Ástæðan er kannski sérstaklega sú að börn og unglingar hafa ekki þróað með sér eins sterka forvörn eða viðbrögð við þreytu eins og fullorðnir, þannig að það getur verið hætta á ferðum," segir Janus. „Við eigum ekki að reka á eftir börnum sem eru orðin þreytt." Tengdar fréttir Endaði á spítala eftir píptest "Það sem mér finnst ámælisvert er að þetta skuli vera notað í grunnskólum. Eftir því sem ég hef kynnt mér þetta betur er þetta mjög erfitt próf," Stefán Hákonarson, faðir ungrar stúlku sem endaði á spítala vegna ofreynslu eftir svokallað píptest. 2. apríl 2013 10:12 Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira
„Ég hélt að hún væri að fá heilablóðfall," segir faðir stúlku sem endaði á spítala eftir þolpróf í skólaleikfimi. Hann vill prófin út úr skólakerfinu og íþróttafræðingur tekur undir að fara þurfi varlega í þau. Píptest gengur út á að hlaupa vissa vegalengd endurtekið innan tímamarka og markmiðið er að hlaupa sem lengst. Foreldrar Rakelar Stefánsdóttur þurftu að fara með hana á spítala í kjölfar slíks prófs. „Hún getur varla talað, það er allt komið úr fókus, sjónin hjá henni, hún er með gríðarlegan flökurleika, höfuðkvalir og allt annað. Ég hélt að barnið væri komið með heilablóðfall," segir Stefán Hákonarson. Um slæmt mígreniskast vegna ofreynslu var að ræða og kveðst Stefán hafa eftir læknunum að tilfelli Rakelar sé ekki einstakt. Hann segir prófið gott fyrir íþróttafólk en er mótfallinn því að börn séu tekin úr skólastofum, jafnvel án undirbúnings, og sett í slík þolpróf. „Ég mun ekkert hætta fyrr en þetta verður tekið út úr grunnskólalögunum því við bíðum bara eftir að það verði stórslys." Stefán telur prófin jafnvel geta ýtt undir einelti, þar sem börn standi sig mjög misvel í þeim. Rakel segir suma óttast píptestin. „Alla vega margir sem ég þekki finnst þetta ekkert rosalega skemmtilegt. Af hverju? Ég veit það ekki, kvíða soldið fyrir og svona." Janus Guðlaugsson, íþróttafræðingur, hefur áhyggjur af slöku þreki hjá íslenskum ungmennum en segir meira aðkallandi að mæla hve mikið þau hreyfi sig en að mæla heilsufarsstuðla. „Það þarf að fara mjög varlega í hámarkspróf, sérstaklega þegar börn og unglingar eiga í hlut. Ástæðan er kannski sérstaklega sú að börn og unglingar hafa ekki þróað með sér eins sterka forvörn eða viðbrögð við þreytu eins og fullorðnir, þannig að það getur verið hætta á ferðum," segir Janus. „Við eigum ekki að reka á eftir börnum sem eru orðin þreytt."
Tengdar fréttir Endaði á spítala eftir píptest "Það sem mér finnst ámælisvert er að þetta skuli vera notað í grunnskólum. Eftir því sem ég hef kynnt mér þetta betur er þetta mjög erfitt próf," Stefán Hákonarson, faðir ungrar stúlku sem endaði á spítala vegna ofreynslu eftir svokallað píptest. 2. apríl 2013 10:12 Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira
Endaði á spítala eftir píptest "Það sem mér finnst ámælisvert er að þetta skuli vera notað í grunnskólum. Eftir því sem ég hef kynnt mér þetta betur er þetta mjög erfitt próf," Stefán Hákonarson, faðir ungrar stúlku sem endaði á spítala vegna ofreynslu eftir svokallað píptest. 2. apríl 2013 10:12