Dýr mistök Carragher og Liverpool úr leik | Öll úrslit kvöldsins 21. febrúar 2013 13:49 Carragher er hér að gefa boltann til Hulk sem þakkaði fyrir sig með því að skora markið mikilvæga. Slæm mistök varnarmannsins Jamie Carragher hjá Liverpool reyndust ansi dýr í kvöld þegar Liverpool féll úr leik í Evrópudeild UEFA þrátt fyrir 3-1 sigur. Carragher gaf Hulk hrikalega ódýrt mark snemma leiks. Það þýddi að Liverpool þurfti að skora fjögur mörk til þess að komast áfram. Liðið átti frábæra endurkomu, Suarez skoraði tvisvar sinnum beint úr aukaspyrnu en það dugði ekki til. Allt stefndi í framlengingu hjá Chelsea og Sparta Prag. Þá steig Belginn Eden Hazard upp. Hann skoraði rosalegt mark í uppbótartíma og tryggði Chelsea sæti í sextán liða úrslitum keppninnar.Úrslit:Benfica-Bayer Leverkusen 2-1 1-0 Ola John (59.), 1-1 Andre Schurrle (74.), 2-1 Nemanja Matic (76.)Benfica fer áfram, 3-1, samanlagt.Bordeaux-Dynamo Kiev 1-0 1-0 Cheick Diabate (41.)Bordeaux fer áfram, 2-1, samanlagt.Chelsea-Sparta Prag 1-1 0-1 David Lafata (17.), 1-1 Eden Hazard (90.+2)Chelsea fer áfram, 2-1, samanlagt.Fenerbahce-BATE Borisov 1-0 1-0 Baroni Cristian, víti (45.+1) Rautt spjald: Dmitri Baga, BATE (20.)Fenerbahce fer áfram, 1-0, samanlagt.Hannover-Anzhi 1-1 1-0 Sergio Pinto (70.), 1-1 Lacina Traore (90.+9)Anzhi fer áfram, 2-4, samanlagt.Liverpool-Zenit St. Petersburg 3-1 0-1 Hulk (18.), 1-1 Luis Suarez (28.), 2-1 Joe Allen (43.), 3-1 Luis Suarez (59.)Zenit fer áfram, 3-3, samanlagt. Útivallarmarkið fleytir Zenit áfram.Olympiakos-Levante 0-1 0-1 Obafemi Martins (8.)Levante fer áfram, 0-4, samanlagt.Steaua Búkarest-Ajax 2-0 (Steaua vann vítakeppni 4-2) 1-0 Iasmin Latovlevici (37.), 2-0 Vlad Chriches (75.)Steaua Búkarest fer áfram.Viktoria Plzen-Napoli 2-0 1-0 Jan Kovarik (49.), 2-0 Stanislav Tecl (74.)Plzen fer áfram, 5-0, samanlagt.Rubin Kazan-Atletico Madrid 0-1 0-1 Radamel Falcao (84.) Rautt spjald: Cesar, Kazan (88.)Kazan fer áfram, 2-1, samanlagt.Cluj-Inter 0-3 0-1 Fredy Guarin (21.), 0-2 Fredy Guarin (45.+2), 0-3 Marco Benassi (87.) Rautt spjald: Mario Camora, Cluj (80.)Inter fer áfram, 0-5, samanlagt.Dnipro-Basel 1-1 1-0 Yevhen Seleznyov, víti (76.), 1-1 Fabian Schar, vít (80.) Rautt spjald: Nikola Kalinicic, Dnipro (62.), Fabian Frei, Basel (76.)Basel fer áfram, 1-3, samanlagt.Metalist-Newcastle 0-1 0-1 Shola Ameobi, víti (64.)Newcastle fer áfram, 0-1, samanlagt.Lazio-Mönchengladbach 2-0 1-0 Antonio Candreva (10.), 2-0 Alvaro Gonzalez (32.)Lazio fer áfram, 5-3, samanlagt.Lyon-Tottenham 1-1 1-0 Maxime Gonalons (17.), 1-1 Moussa Dembele (90.)Tottenham fer áfram, 2-3, samanlagt.Genk-Stuttgart 0-2 0-1 Arthur Boka (44.), 0-2 Christian Gentner (57.)Stuttgart fer áfram, 1-3, samanlagt.Þessi lið eru komin áfram í 16-liða úrslit: Rubin Kazan Inter Basel Newcastle Lazio Tottenham Stuttgart Viktoria Plzen Levante Zenit St. Petersburg Fenerbahce Chelsea Anzhi Bordeaux Benfica Steaua Búkarest / Ajax Evrópudeild UEFA Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fleiri fréttir Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Í beinni: Leicester - Chelsea | Maresca mætir gamla liðinu sínu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Sjá meira
Slæm mistök varnarmannsins Jamie Carragher hjá Liverpool reyndust ansi dýr í kvöld þegar Liverpool féll úr leik í Evrópudeild UEFA þrátt fyrir 3-1 sigur. Carragher gaf Hulk hrikalega ódýrt mark snemma leiks. Það þýddi að Liverpool þurfti að skora fjögur mörk til þess að komast áfram. Liðið átti frábæra endurkomu, Suarez skoraði tvisvar sinnum beint úr aukaspyrnu en það dugði ekki til. Allt stefndi í framlengingu hjá Chelsea og Sparta Prag. Þá steig Belginn Eden Hazard upp. Hann skoraði rosalegt mark í uppbótartíma og tryggði Chelsea sæti í sextán liða úrslitum keppninnar.Úrslit:Benfica-Bayer Leverkusen 2-1 1-0 Ola John (59.), 1-1 Andre Schurrle (74.), 2-1 Nemanja Matic (76.)Benfica fer áfram, 3-1, samanlagt.Bordeaux-Dynamo Kiev 1-0 1-0 Cheick Diabate (41.)Bordeaux fer áfram, 2-1, samanlagt.Chelsea-Sparta Prag 1-1 0-1 David Lafata (17.), 1-1 Eden Hazard (90.+2)Chelsea fer áfram, 2-1, samanlagt.Fenerbahce-BATE Borisov 1-0 1-0 Baroni Cristian, víti (45.+1) Rautt spjald: Dmitri Baga, BATE (20.)Fenerbahce fer áfram, 1-0, samanlagt.Hannover-Anzhi 1-1 1-0 Sergio Pinto (70.), 1-1 Lacina Traore (90.+9)Anzhi fer áfram, 2-4, samanlagt.Liverpool-Zenit St. Petersburg 3-1 0-1 Hulk (18.), 1-1 Luis Suarez (28.), 2-1 Joe Allen (43.), 3-1 Luis Suarez (59.)Zenit fer áfram, 3-3, samanlagt. Útivallarmarkið fleytir Zenit áfram.Olympiakos-Levante 0-1 0-1 Obafemi Martins (8.)Levante fer áfram, 0-4, samanlagt.Steaua Búkarest-Ajax 2-0 (Steaua vann vítakeppni 4-2) 1-0 Iasmin Latovlevici (37.), 2-0 Vlad Chriches (75.)Steaua Búkarest fer áfram.Viktoria Plzen-Napoli 2-0 1-0 Jan Kovarik (49.), 2-0 Stanislav Tecl (74.)Plzen fer áfram, 5-0, samanlagt.Rubin Kazan-Atletico Madrid 0-1 0-1 Radamel Falcao (84.) Rautt spjald: Cesar, Kazan (88.)Kazan fer áfram, 2-1, samanlagt.Cluj-Inter 0-3 0-1 Fredy Guarin (21.), 0-2 Fredy Guarin (45.+2), 0-3 Marco Benassi (87.) Rautt spjald: Mario Camora, Cluj (80.)Inter fer áfram, 0-5, samanlagt.Dnipro-Basel 1-1 1-0 Yevhen Seleznyov, víti (76.), 1-1 Fabian Schar, vít (80.) Rautt spjald: Nikola Kalinicic, Dnipro (62.), Fabian Frei, Basel (76.)Basel fer áfram, 1-3, samanlagt.Metalist-Newcastle 0-1 0-1 Shola Ameobi, víti (64.)Newcastle fer áfram, 0-1, samanlagt.Lazio-Mönchengladbach 2-0 1-0 Antonio Candreva (10.), 2-0 Alvaro Gonzalez (32.)Lazio fer áfram, 5-3, samanlagt.Lyon-Tottenham 1-1 1-0 Maxime Gonalons (17.), 1-1 Moussa Dembele (90.)Tottenham fer áfram, 2-3, samanlagt.Genk-Stuttgart 0-2 0-1 Arthur Boka (44.), 0-2 Christian Gentner (57.)Stuttgart fer áfram, 1-3, samanlagt.Þessi lið eru komin áfram í 16-liða úrslit: Rubin Kazan Inter Basel Newcastle Lazio Tottenham Stuttgart Viktoria Plzen Levante Zenit St. Petersburg Fenerbahce Chelsea Anzhi Bordeaux Benfica Steaua Búkarest / Ajax
Evrópudeild UEFA Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fleiri fréttir Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Í beinni: Leicester - Chelsea | Maresca mætir gamla liðinu sínu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Sjá meira