Apótekin hugsanleg neyslurými 18. febrúar 2013 07:30 Vonast er til þess að neyslurými myndu draga úr skaða í umhverfinu. Þessar sprautur fundu vegfarendur á bílastæði í Keflavík fyrir nokkru. Velferðarráðherra og formaður velferðarnefndar Alþingis segja að til greina komi að skoða þörfina á svokölluðu neyslurými fyrir sprautufíkla. Slík rými hafa verið starfrækt í nágrannalöndunum og dregið úr smitsjúkdómum, aukið samtal við fíkla og komið í veg fyrir dauðsföll af völdum of stórra skammta. Guðbjartur Hannesson velferðarráðherra segir apótekin einu staðina sem hafa verið ræddir í samhengi við neyslurými hér á landi. "Það hefur komið til álita að menn gætu leitað til apóteka undir eftirliti og fengið umsjón, ráðgjöf, nálar og jafnvel lyf,“ segir ráðherra. "Það er sjálfsagt og eðlilegt að taka svona mál upp á hverjum tíma, hvernig hægt er að sporna við áframhaldandi notkun eða smithættu. En það er of snemmt að segja hvort þetta úrræði verður tekið upp, það er svo margt sem þarf að sinna.“ Velferðarnefnd Alþingis hefur ekki tekið málefni sprautufíkla sérstaklega fyrir, en Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, formaður nefndarinnar, segir vert að opna umræðu um málið. Um opnun neysluherbergis segir hún umræðuna of stutt á veg komna til að segja af eða á. "Að mínu mati er svona þjónusta líkleg til að auka lífsgæði þessa fólks, draga úr skaða í umhverfinu og svo eykur þetta líkurnar á því að fólk hætti þar sem það fær ráðgjöf.“ Unnur Brá Konráðsdóttir, fulltrúi Sjálfstæðisflokks í velferðarnefnd, ætlar að opna umræðu um sprautufíkla og neyslurými á nefndarfundi í dag. "Þetta er eitthvað sem við ættum að skoða og fá ráðuneytið í spjall um þetta.“ Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Innlent Fleiri fréttir Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Sjá meira
Velferðarráðherra og formaður velferðarnefndar Alþingis segja að til greina komi að skoða þörfina á svokölluðu neyslurými fyrir sprautufíkla. Slík rými hafa verið starfrækt í nágrannalöndunum og dregið úr smitsjúkdómum, aukið samtal við fíkla og komið í veg fyrir dauðsföll af völdum of stórra skammta. Guðbjartur Hannesson velferðarráðherra segir apótekin einu staðina sem hafa verið ræddir í samhengi við neyslurými hér á landi. "Það hefur komið til álita að menn gætu leitað til apóteka undir eftirliti og fengið umsjón, ráðgjöf, nálar og jafnvel lyf,“ segir ráðherra. "Það er sjálfsagt og eðlilegt að taka svona mál upp á hverjum tíma, hvernig hægt er að sporna við áframhaldandi notkun eða smithættu. En það er of snemmt að segja hvort þetta úrræði verður tekið upp, það er svo margt sem þarf að sinna.“ Velferðarnefnd Alþingis hefur ekki tekið málefni sprautufíkla sérstaklega fyrir, en Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, formaður nefndarinnar, segir vert að opna umræðu um málið. Um opnun neysluherbergis segir hún umræðuna of stutt á veg komna til að segja af eða á. "Að mínu mati er svona þjónusta líkleg til að auka lífsgæði þessa fólks, draga úr skaða í umhverfinu og svo eykur þetta líkurnar á því að fólk hætti þar sem það fær ráðgjöf.“ Unnur Brá Konráðsdóttir, fulltrúi Sjálfstæðisflokks í velferðarnefnd, ætlar að opna umræðu um sprautufíkla og neyslurými á nefndarfundi í dag. "Þetta er eitthvað sem við ættum að skoða og fá ráðuneytið í spjall um þetta.“
Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Innlent Fleiri fréttir Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Sjá meira