Engir ytri áverkar á líkama barnsins Hjörtur Hjartarson skrifar 20. mars 2013 19:29 Karlmaður á þrítugsaldri hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til 27.mars, grunaður um að hafa orðið valdur að dauða fimm mánaða gamallar dóttur sinnar. Rannsókn réttarlæknis bendir til að dánarorsök hafi verið blæðingar í heila. Stúlkan var flutt með sjúkrabíl á Landsspítalann á sunnudagskvöld en lést þar aðfaranótt mánudags. Í fréttatilkynningu frá lögreglu segir að bráðabirgðaniðurstaða rannsóknar bendi til að dánarorsök hafi verið blæðingar í heila. Samkvæmt heimildum fréttastofu voru engir ytri áverkar á líkama barnsins né höfði þess. Það þykir benda til þess að barnið hafi verið hrist það harkalega að banvænir áverkar hlutust af, svokallað shaken baby syndrom. Maðurinn sem er haldi í lögreglu er faðir stúlkunnar. Einn dómur í samskonar máli hefur fallið á Íslandi en dagfaðir var dæmdur í 18 mánaða fangelsi í hæstarétti fyrir að banað 9 mánaða gömlu barni árið 2003. Ragnar Bjarnason, yfirlæknir barnalækninga hjá Barnaspítala Hringsins segir að töluverð átök þurfi til að valda barni skaða með þessum hætti. „Heilinn er laus inn í höfuðkúpunni, það geta slitnað æðar og myndast bjúgur," segir hann. Hversu mikil átök þarf til að valda slíkum skaða? „Mér er ekki kunnugt um slíkar rannsóknir, það þarf að taka harkalega á." Ragnar útilokar að barn geti hlotið álíka áverka undir venjulegum kringumstæðum. „Það þarf ekki að vera hafa áhyggjur af venjulegu hossi," segir hann. Mest lesið „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Innlent Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Innlent Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Innlent Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent Ekki verði hróflað við kvótakerfinu Innlent Maðurinn er Íslendingur á fimmtugsaldri Innlent Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Innlent Kristrún leitar ekki langt yfir skammt að hægri hönd Innlent Fleiri fréttir „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Hættuástand í heilbrigðisþjónustu og óróapúls Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Netsamband komið aftur á í Árbæ Inflúensugreiningar tvöfölduðust milli vikna Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Bílvelta á Suðurlandi Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Þungt haldinn á gjörgæslu Ekki verði hróflað við kvótakerfinu „Við förum alltaf í einhvern átakagír“ Ólafsfjarðarmálið fer fyrir Hæstarétt Fleiri segjast andvígir aðild að ESB en hlynntir Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Aukið flóð við Hvítá Lengsti óróapúlsinn til þessa Klakastífla í Hvítá og ráðherrar í fannfergi á Þingvöllum Bjóða fólki í kuldaþjálfun Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Vinnufundur ráðherra á Þingvöllum hafinn Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Viðreisn og Framsókn dala en sósíalistar yfir kjörfylgi Ungmenni skar sig á múrstein sem var kastað inn um glugga Vinna að því að koma í veg fyrir frekari aðgerðir hjá kennurum „Við værum klaufaleg ef það væri ekki“ Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin „Ekki gera lítið úr þriðja formanninum“ Flugeldaruslið notað til að framleiða orku í Svíþjóð Helstu breytingarnar á buddunni: Vextir lækka áfram og eldsneyti hækkar um fimm prósent Sjá meira
Karlmaður á þrítugsaldri hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til 27.mars, grunaður um að hafa orðið valdur að dauða fimm mánaða gamallar dóttur sinnar. Rannsókn réttarlæknis bendir til að dánarorsök hafi verið blæðingar í heila. Stúlkan var flutt með sjúkrabíl á Landsspítalann á sunnudagskvöld en lést þar aðfaranótt mánudags. Í fréttatilkynningu frá lögreglu segir að bráðabirgðaniðurstaða rannsóknar bendi til að dánarorsök hafi verið blæðingar í heila. Samkvæmt heimildum fréttastofu voru engir ytri áverkar á líkama barnsins né höfði þess. Það þykir benda til þess að barnið hafi verið hrist það harkalega að banvænir áverkar hlutust af, svokallað shaken baby syndrom. Maðurinn sem er haldi í lögreglu er faðir stúlkunnar. Einn dómur í samskonar máli hefur fallið á Íslandi en dagfaðir var dæmdur í 18 mánaða fangelsi í hæstarétti fyrir að banað 9 mánaða gömlu barni árið 2003. Ragnar Bjarnason, yfirlæknir barnalækninga hjá Barnaspítala Hringsins segir að töluverð átök þurfi til að valda barni skaða með þessum hætti. „Heilinn er laus inn í höfuðkúpunni, það geta slitnað æðar og myndast bjúgur," segir hann. Hversu mikil átök þarf til að valda slíkum skaða? „Mér er ekki kunnugt um slíkar rannsóknir, það þarf að taka harkalega á." Ragnar útilokar að barn geti hlotið álíka áverka undir venjulegum kringumstæðum. „Það þarf ekki að vera hafa áhyggjur af venjulegu hossi," segir hann.
Mest lesið „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Innlent Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Innlent Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Innlent Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent Ekki verði hróflað við kvótakerfinu Innlent Maðurinn er Íslendingur á fimmtugsaldri Innlent Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Innlent Kristrún leitar ekki langt yfir skammt að hægri hönd Innlent Fleiri fréttir „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Hættuástand í heilbrigðisþjónustu og óróapúls Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Netsamband komið aftur á í Árbæ Inflúensugreiningar tvöfölduðust milli vikna Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Bílvelta á Suðurlandi Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Þungt haldinn á gjörgæslu Ekki verði hróflað við kvótakerfinu „Við förum alltaf í einhvern átakagír“ Ólafsfjarðarmálið fer fyrir Hæstarétt Fleiri segjast andvígir aðild að ESB en hlynntir Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Aukið flóð við Hvítá Lengsti óróapúlsinn til þessa Klakastífla í Hvítá og ráðherrar í fannfergi á Þingvöllum Bjóða fólki í kuldaþjálfun Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Vinnufundur ráðherra á Þingvöllum hafinn Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Viðreisn og Framsókn dala en sósíalistar yfir kjörfylgi Ungmenni skar sig á múrstein sem var kastað inn um glugga Vinna að því að koma í veg fyrir frekari aðgerðir hjá kennurum „Við værum klaufaleg ef það væri ekki“ Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin „Ekki gera lítið úr þriðja formanninum“ Flugeldaruslið notað til að framleiða orku í Svíþjóð Helstu breytingarnar á buddunni: Vextir lækka áfram og eldsneyti hækkar um fimm prósent Sjá meira
Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent
Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent