Fimm bjargað úr sjálfheldu - lögreglan rannsakar málið 26. febrúar 2013 15:45 Ferðamennirnir þegar þeir komu á Landspítalann í Fossvogi í gærkvöldi. Lögreglan á Hvolsvelli rannsakar nú hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað þegar íslenskt ferðafyrirtæki fór með fjóra ferðamenn upp að Landmannalaugum, þar sem bíll ferðafyrirtæksisins festist með þeim afleiðingum að fimm voru í sjálfheldu. Kalla þurfti á þyrlu landhelgisgæslunnar til þess að bjarga fólkinu en það var híft upp úr bílnum sem sat pikkfastur út í miðri á. Færð var mjög slæm en viðvörun var gefin út klukkan tvö í gærdag um að miklir vatnavextir væru á svæðinu og varhugavert að ferðast þar. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu er þetta ekki í fyrsta skiptið sem umrætt fyrirtæki kemst í hann krappan á þessum slóðum. Rannsókn ætti að ljúka fyrir vikulok. Þá ætti heildarmyndin að vera skýr eins og lögreglan á Hvolsvelli orðar það, og þá kemur í ljós hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað. En þess má geta að lögreglan rannsakar öll slys sem verða í umdæminu. Tengdar fréttir Ferðafólki bjargað úr sjálfheldu Þyrla Landhelgisgæslunnar bjargaði hópi fólks úr sjálfheldu eftir að bíll þeirra drap á sér í straumharðri á við Landmannalaugar síðdegis í dag. 25. febrúar 2013 17:43 Ferðalangarnir fimm allir komnir af sjúkrahúsi Ferðalangarnir fimm, fjórir útlendingar og einn íslenskur fararstjóri og bílstjóri, sem var bjargað af þaki jeppa úti í miðri á í Landmannalaugum snemma í gærkvöldi og fluttir til Reykjavíkur, voru allir útskrifaðir af Landspítalanum í gærkvöldi, að aðhlynningu lokinni. 26. febrúar 2013 06:31 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Fleiri fréttir Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Sjá meira
Lögreglan á Hvolsvelli rannsakar nú hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað þegar íslenskt ferðafyrirtæki fór með fjóra ferðamenn upp að Landmannalaugum, þar sem bíll ferðafyrirtæksisins festist með þeim afleiðingum að fimm voru í sjálfheldu. Kalla þurfti á þyrlu landhelgisgæslunnar til þess að bjarga fólkinu en það var híft upp úr bílnum sem sat pikkfastur út í miðri á. Færð var mjög slæm en viðvörun var gefin út klukkan tvö í gærdag um að miklir vatnavextir væru á svæðinu og varhugavert að ferðast þar. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu er þetta ekki í fyrsta skiptið sem umrætt fyrirtæki kemst í hann krappan á þessum slóðum. Rannsókn ætti að ljúka fyrir vikulok. Þá ætti heildarmyndin að vera skýr eins og lögreglan á Hvolsvelli orðar það, og þá kemur í ljós hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað. En þess má geta að lögreglan rannsakar öll slys sem verða í umdæminu.
Tengdar fréttir Ferðafólki bjargað úr sjálfheldu Þyrla Landhelgisgæslunnar bjargaði hópi fólks úr sjálfheldu eftir að bíll þeirra drap á sér í straumharðri á við Landmannalaugar síðdegis í dag. 25. febrúar 2013 17:43 Ferðalangarnir fimm allir komnir af sjúkrahúsi Ferðalangarnir fimm, fjórir útlendingar og einn íslenskur fararstjóri og bílstjóri, sem var bjargað af þaki jeppa úti í miðri á í Landmannalaugum snemma í gærkvöldi og fluttir til Reykjavíkur, voru allir útskrifaðir af Landspítalanum í gærkvöldi, að aðhlynningu lokinni. 26. febrúar 2013 06:31 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Fleiri fréttir Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Sjá meira
Ferðafólki bjargað úr sjálfheldu Þyrla Landhelgisgæslunnar bjargaði hópi fólks úr sjálfheldu eftir að bíll þeirra drap á sér í straumharðri á við Landmannalaugar síðdegis í dag. 25. febrúar 2013 17:43
Ferðalangarnir fimm allir komnir af sjúkrahúsi Ferðalangarnir fimm, fjórir útlendingar og einn íslenskur fararstjóri og bílstjóri, sem var bjargað af þaki jeppa úti í miðri á í Landmannalaugum snemma í gærkvöldi og fluttir til Reykjavíkur, voru allir útskrifaðir af Landspítalanum í gærkvöldi, að aðhlynningu lokinni. 26. febrúar 2013 06:31